Æi já, verð nú bara að segja eins og er...

....að ég hef ekki hugmynd um hvað ég vil fá næst Frown ég er ekki með frjálshyggjunni og vil alls ekki (að ég held) Steingrím Joð og hvað þá Álfheiði Ingadóttur sem er í hans liði.

En það eru það margir td. í Sjálfstæðisflokki sem mig langar ekki að fá að ég þarf fleiri en eina hönd til að telja þá á fingrum mér. Með Samfylkinguna, þá held ég vilji ekki fara í Evrópusambandið, með Framsókn þá treysti ég þeim ekki, vil ekki Vinstri-Græna og er ekki alveg nógu hrifin af Frjálslyndum. Svo hvað þá ? Shocking

Held ég fari bara í ljós, líkamsrækt og fái mér svo Nings (tala nú ekki um ef bróðir minn er í RVK á þeim tíma) á kosningardaginn Wink

Kveðja,

Inga Lára Helgadóttir


mbl.is Forsvarsmenn stjórnarflokka á fundum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Sjallarnir kunna alltaf listina í því að láta okkur hin borga, & borga ~Ningz~.

Steingrímur Helgason, 25.1.2009 kl. 23:14

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

bíddu..... var þetta Nings eitthvað skot á mig ?

Inga Lára Helgadóttir, 25.1.2009 kl. 23:23

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Dóra litla, ef þú virkilega trúir þezzu ennþá sjálf, þá verður þú líklega seint stór.

Litlu sjallarnir, (aumu atkvæðin),  þurfa að borga, ójú, en stóru sjallarnir (Valhallarskríll&fjölzkyldan&vinafólkættíngja) ekki, þetta er haf um síli í tjörn & einhverja hákarla.

Jamm Inga, næzt borgar þú !

'-}

Steingrímur Helgason, 26.1.2009 kl. 00:19

4 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Ég vona að það verði gerðar róttækar breytingar í dag.  Vonandi fer sjálfstæðisflokkurinn allur frá því ég vill ekki að hann stjórni lengur þar sem hann hefur klúðrað málum og er aðalhönnuðurinn á því hvernig fór.  En það versta er að það er enginn sem er afburðar betri því miður. 

Þórður Ingi Bjarnason, 26.1.2009 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tuttugu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband