Gott mál,

Get ekki sagt annað en ég sé ánægð með þetta þar sem fólk er yfirleitt tilneytt að leggjast á spítala, ekki því að það langi svo rosalega til þess. Hvað finnst ykkur hinum ?

Eins með ákveðna hópa þar sem það mun lenda á félagsbatterýinu að greiða fyrir sjúkrahúsinnlöggn....  Svo það kemur nðiur á eitt. Ég væri alveg til í að sjá skatta upp í 39% og skattleysismörk 140.000 fyrir utan persónuafsláttinn sem kemur svo þar að auki. Þannig væri ég til í að sjá meirir tekjur koma inn.....

Kveðja,

Inga L.áraSmile


mbl.is Innlagnargjöld afnumin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sko Inga Lára það á að láta breiðari bökin borga meira,við borgum þegar nóg hinir 37% skatt svo 24,5% virðisauka á alla hluti Tolla og vörugjöld,hvað  viltu hafa þetta meira fyrir okkur, Kveðja/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 2.2.2009 kl. 21:17

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Nei, það vil ég ekki, því er ég að hugsa um að hækka skattleysismörkin svo það bitni minna á þeim sem eru með minni tekjur (td. eins og ég skólamanneskjan) og þeir sem eru með meira eiga að borga...... endilega leiðréttu mig Halli ef þetta er ekki rétt hugsað hjá mér

Inga Lára 

Inga Lára Helgadóttir, 2.2.2009 kl. 21:25

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Komdu með tillögu Halli gamli minn

Inga Lára Helgadóttir, 2.2.2009 kl. 21:25

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þetta er rett Inga lára ,skattleysismörkin gera þarna mikið,TD 140 þus eða aðeins meira,en í B.N.A. eru skattþrepin 3  TD.23% 35% og svo 40% þetta vildi ekki Geir Haarde vinur okkar samþykkja,sagði svo erfitt i framkvæmt ef þetta er hægt fyrur 255 milljónir manna þvi ekki hjá okkur með 319 Þus.manns/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 2.2.2009 kl. 21:57

5 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

ÉG er sammála þessu, að hafa lægri skattaprósentu á þá sem eru með lægri laun, hvernig í ósköpunum er hægt að segjast ekki vilja það fyrirkomulag ?

ÉG mundi vilja sjá svona system eins og þú talar um líka. Segjum þá að sá sem er með 250.000 krónur, fengi 140.000 kr. í skattleysismörk og svo að greiða af því 23% skatt eins og þú setur upp þá kemur þar  25.300 í skatt, svo kæmu þar um td.40.000 króna persónuafsláttur, svipað og er í dag og þá væri enginn skattur greiddur af því fé sem viðkomandi fengi í laun. 

Svo kæmi einn með hærri tekjur, segjum 500.000 sem er nú bara djöfull gott, þá væri hann með 40% skatt, sem væri þá að greiða 104.000 krónur í skatt. 

Ég væri alveg sátt við svona kerfi, hafa líka skatt% svolítið háa á þeim sem eru með háar tekjur meðan við erum að rífa okkur upp á rassgatinu, en svo hinsvegar gæti verið slæmt þegar þeir eru búnir að skuldbinda sig of mikið fjárhagslega,...... 

Hernig lýst þér á þetta Halli ? og þið hin auðvitað

Kveðja,
Inga Lára

Inga Lára Helgadóttir, 2.2.2009 kl. 22:05

6 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Auðvita er það jákvætt að hækka skattleysismörkin en ef fyrirtæki þurfa að borga hærri skatt núna í kreppuni þá er ég hræddur um að stærri fyrirtæki annað hvort skrái sig erlendis eða loki bara búlluni . sem stendur er bara eingin grundvöllur fyrir að hækka skatta á fyritæki ef það var ekki gert í þensluni þá er það alls ekki hægt núna .

Jón Rúnar Ipsen, 4.2.2009 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þremur?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband