Fyrsta bloggfærsla

Hæhæ, þá er það fyrsta sinn sem ég skrifa svo allir geta séð...... og mér líður eins og hálfvita W00t en mig langar að koma með ýmislegt sem ég er að hugsa, þá varðandi uppeldi, pólintík og annað slíkt og endilega kommentið á mig, hvort sem þið eruð sammála eða finnst ég alveg út í hött Cool skiptir mig svosem ekki þó ykkur finnist þetta asnalegt, því að það segir til um ykkur, ég er snillingur og ........kannski ekki þið Whistling

Það er búið að vera hörkufjör hjá okkur litlu fjölskyldunni yfir helgina, á föstudagskvöld fórum við öll saman út að borða á Pizza Hut og átum þar á okkur gat. Mmmmm, alveg rosalega gott Grin Sæþór Helgi var líka mjög ánægður með að fara þangað, hann bara gargaði pínu á okkur þarna inni, en það var bara sætt InLove svo fórum við heim og höfðum voða gaman.

En hvað er með þessi litlu kríli ? Þau virðast alltaf komast upp með mikið meira við okkur foreldrana en aðra, svosem afa og ömmur og annað fólk. Það er allavega einhver kenning eða eitthvað sem segir til um það !!! En mín kenning er sú að fólkið í kringum okkur lætur allt eftir þeim, þessvegna þurfa þau ekki að vera með frekju Wink Allavega ef að Sæþór Helgi fer til langömmu sinnar eða Öldu eða Jónínu ömmu sinnar, þá hef ég ekki vitað til þess að hann fái ekki ís og alle græjer þar sko, svo að það hlýtur að veraTounge Hvað haldið þið hin ?


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tíu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband