11.2.2007 | 23:13
Til hamingju Röskva með sigurinn
Jæja, þá er komið að háskólapólintíkinni,
Núna er Röskva búin að sigra Vöku í pólintík HÍ. Ég var mjög sátt við það, þar sem að Röskva er með þau málefni í fyrirrúmi, sem að skipta sköpun fyrir mig og mína háskólagöngu.
Þar sem ég er í fullu námi og er foreldri, þá þarf ég að geta hugsað meira um lærdóminn og heimilið og unnið minna en ég er vön að gera og með því að hafa fólk í háskólaráði sem er tilbúið að berjast fyrir hækkun námslána, þá lít ég bjartsýnni augum til áframhaldandi skólagöngu. Þegar ég hlustaði á krakkana tala um sín baráttumál, þá létti mér við að heyra að einhver væri að berjast fyrir mig, en án þess að vera beint að setja út á Vöku, þá fannst mér þau ekki ná eins vel til mín eins og Röskva.... með það í fyrirrúmi að vilja ljúka jólaprófum fyrr og eitthvað slíkt, jú auðvitað væri það fínt, en ég þarf að geta lifað.
Með því að vilja fjölga lóðum undir stúdentaíbúðir, koma blindraletrti á allan skólan og fleira, þá var Röskva ekki að sinna mínum þörfum, en þau voru að sinna þörfum margra nemenda inna HÍ og það er nokkuð sem ætti að gleðja, að þau skulu gera nemendum auðveldara með að vera í námi.
Endilega segið mér með athugasemdum hvort hafi átt að sigra að ykkar mati, Röskva eða Vaka !!!
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1821
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott zíða hjá flottri zhyztir ..
Z.
Steingrímur Helgason, 12.2.2007 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.