13.3.2007 | 11:03
Litlu krílin með pizzurnar sínar,
Ég spurði son minn hann Sæþór Helga hvað hann vildi fá í kvöldmat, hann glotti lengi og ætlaði ekki að vilja svara mér.....svo sagði hann pizzu
Mér finnst þetta alveg þrælskondið, þó að öðrum finnist það kannski alveg hræðilegt að tveggja og hálfsárs barn skuli vilja pizzu ..... en ég hélt einmitt að þetta væri eitthvað tískusukkfæði, en það getur ekki verið, þar sem börnin eru svo heiðarleg
Um daginn þegar ég náði í hann í leikskólann, þá voru þau að leika með trölladeig og hann vildi ólmur sýna mér pizzuna sína þegar ég kom að ná í hann, svo voru þarna nokkrar raddir fyrir innan sem horfðu á mig og bentu á borðið fyrir framan sig og sögðu "pizza" þetta var svo hrikalega sætt. Hann bað mig sko um pizzu í kvöldmat í kvöld, svo síðast þegar hann bað um pizzu var núna í dag..... en hann fær svoleiðis næstu helgi
'Eg var ekki svona ung þegar ég borðaði pizzu sjálf (þó ég hafi nú verið mjög hrifin af þeim síðan) en fyrir einhverjum örfáum árum síðan þegar ég var á leikskólanum, þá hefði enginn bakað pizzu af okkur krökkunum...... en þeim litlu þykir þetta greinilega gott..... svo ég ætla nú að fara að láta það eftir mínum að fá eina slíka mjög fljótlega ......... allt er gott í hófi er það ekki
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held það sé meinhollt fyrir litla snáða að fá sér böku endrum og eins, sérstaklega ef hún er heimabökuð og drengurinn fái að hjálpa til... er það ekki góð leið til að tvinna saman þrennt, næringu-þroska-hússtörf...
Annnars hlakka ég dálítið til, á von á litlu kríli í lok júní
Sveinn Arnarsson, 13.3.2007 kl. 17:52
Ertu viss um að þú sért í lögfræði ég er í félagsráðgjöf í háskólanum og er þar einmitt talað um þessa hluti, og að fjölskyldan sé saman, nái að eyða meiri tíma saman og dunda sér, það skapar líka meira traust og svo framvegis.... en ég er mjög ánægð með þetta komment frá þér
Inga Lára Helgadóttir, 13.3.2007 kl. 19:55
Hef alltaf haft ægilega gaman að félags og sálfræði... og svo börnum.
Sveinn Arnarsson, 13.3.2007 kl. 20:50
Já það er nokkuð greinilegt ..... og nýbakaður pabbi ef ég skil það rétt, til hamingju þetta er stórt og merkilegt hlutverk og ótrúlegt að fá að upplifa það
Inga Lára Helgadóttir, 13.3.2007 kl. 21:17
Mér leiðazt flatbökur, en það er oftlega á fjárdegi zlíkur dagur á mínu heimili & kúdur minn, ári ýngri en þinn, zem er eðlilegt, af því að ég er nú öríltið eldri en þú, fær nú alveg að zmakka líka....
Z.
Steingrímur Helgason, 16.3.2007 kl. 00:11
haha Sæþór Helgi minn fekk áðan að gera pizzu og líka að baka súkkulaðibitajógúrtkökur
Inga Lára Helgadóttir, 16.3.2007 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning