13.3.2007 | 21:52
Góðar stundir :)
Ég var að lesa blogg bróður míns áðan (lehamzdr), þar sem hann var að tala um lífsins lottó, að eiga fjölskyldu sína, börnin eru það mikilvægasta sem við eigum Ég á sjálf lítinn son og nýt þess svo að eiga stundir með honum og gera það sem honum finnst gaman. Um daginn td. fórum við saman í strætó og tókum alveg næstum eins og hálfs klukkustundarkeyrslu með honum...... þið hefðuð átt að sjá hann litla minn , hann var svo glaður , en það sem veitir honum gleði, veitir mér algera fyllingu í lífið
Ég var einnig að fá skemmtileg komment frá einum hér í blogginu mínu á undan, þar sem ég sé mjög fallega foreldrahugsun .
Í dag búum við íslendingarí samfélagi í Vesturheimi þar sem ríkir einstaklingshyggja og því skiptir miklu máli að halda miklu, góðu og hlýju sambandi við sína nánustu. Fólk er alltaf sífellt að tala um að hittast og gera eitthvað, svo verður ekkert úr neinu.... En mér finnst skipta svo miklu máli að eiga góð samskipti við mína nánustu, ég heimsæki fjölskyldu mína nokkuð oft og vil rækta samband mitt við fólk sem mér þykir vænt um. Ég fór td. í dag og hitti bróður minn og við fengum okkur að borða og kjöftuðum mikið saman og ég fekk nánari fréttir af krílunum hans, sem eru semsagt frændsystkini mín og það var mjög gaman að fá að fylgjast með þeim
Ég var hér árum áður alltaf að flýta mér svo mikið, mátti ekki vera að neinu og hélt að lífið væri að hlaupa frá mér, en svo þegar ég leyfi mér að njóta þess að vera til, þá er eins og allt gangi upp fyrirhafnarlaust . Að setjast niður með lesbók fyrir skólann og vera búin að dekra við drenginn og sjá hann svona glaðann, þá hef ég varla fyrir náminu hehe
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, málið er nefninlega það að tíminn hleypur frá manni og það á ógnarhraða. Ég sé það best á því þegar ég er að ræða um óléttu við Önnu systir, ég er bara búin að gleyma þessu öllu, það er orðið svo langt síðan ég var ólétt. Þess vegna skiptir svo miklu máli að eyða eins miklum tíma og maður mögulega getur með þeim sem manni þykir vænt um. Forgangsröðun er númer eitt, tvö og þrjú! Talandi um það, förum endilega að vera í bandi sæta mín!
Halla (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 10:44
Já, þetta með að þú þykizt ekki vilja borða zhúzzí, vegna heilofnæmiz fyrir fizkiprótíni zem að fer í hnjálið, er ekkert alveg að virka eftir þennann 'lunch'.
En alltaf gaman að zjá þig, dúllza mín..
Z.
Steingrímur Helgason, 16.3.2007 kl. 00:18
Sömuleiðis Brózi . það var mjög gaman að hittast og líður ekki að löngu þar til við endurtökum það....en þú verður að spurja mömmu þetta með fiskinn, hún veit þetta betur en ég
Inga Lára Helgadóttir, 16.3.2007 kl. 21:53
Takk fyrir foreldrahugsunarorðin.
Sveinn Arnarsson, 17.3.2007 kl. 19:02
Það var velkomið Sveinn ...... góðir menn eiga að heyra svona lagað
Inga Lára Helgadóttir, 17.3.2007 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning