26.3.2007 | 18:34
Mín hugleiðing um ný lög í kynferðismálum,
Nýverið hafa lög verið tekin í gildi, varðandi kynferðisbrot sem Ágúst Ólafur barðist fyrir hetjulega. En svo er búið að lögleiða vændi, hversu ömulega sem fér minnst það hljóma.
Mig langar að koma með komment á bæði lögin fyrir sig, gaman væri einnig að fá komment frá ykkur lesendum, en mér finnst þetta svo mikil þversögn í stefnum að það hálfa væri hellingur.
Takk Ágúst Ólafur fyrir að berjast vel og duglega og marga hef ég talað við sem eru þér einnig þakklátir. Að kæra "renni ekki út" finnst mér vera frábært mál. Margar hverjar þora ekki að kæra strax, eru í svo miklu andlegu ójafnvægi að enginn getur sett sig í þeirra spor nema hafa upplifað það sjálfur. Ágúst Ólafur vann sigur fyrir allar þær sem hafa verið sviptar sjálfsvirðingunni og sálmyrtar.
Ég fekk algert sjokk þegar ég áttaði mig á því að ætti að lögleiða vændi, ég trúði því ekki og fannst þetta of vitlaust til að vera satt.
Mínar hugsanir urðu þær að mér fannst þetta skapa neikvæða ímynd fyrir konuna. Mér finnst neikvætt að sér virkilega verið að lögleiða vændi og sé ekki annað en það muni gera það að verkum að viðhorfin gagnvart því breytist. það sem er sett í lög er verið að viðurkenna sem nokkuð sem er í lagi. Ekki mundi ég vilja eiga dóttur sem væri að nálgast unglingsár í dag, þar sem klámvæðing er nokkur og verið væri að lögleiða svona atvinnu. Hvað skapar þetta annað en jákvæð viðhorf gagnvart "fagstéttinni" ? Gera þessi ný lög það að verkum að menn fá aðrar hugmyndir um kynlíf með konum, ég meina hvað eru vændiskonur annað en kynlífsleikföng karla ?
Þetta eru mínar skoðanir sem ég kom með hér að ofan og ég stend alveg undir þeim. En endilega komið með ný komment, það er gaman að sjá aðrar hliðar á sömu málunum. Mínar skoðanir þurfa ekki að vera endilega þær réttustu, en svona upplifi ég nýju lögin okkar íslendinga !
Kveðja frá Mér
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1820
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fylgist nú ekki nógu mikið með heima á Íslandi til að vita hver er aðdragandinn að því að vændi er orðið leyfilegt með lögum. Verð að segja að ég veit ekki hvað á að hafast fram með þessu. Margir segja að þetta snúist um sjálfstæðan vilja og að konur megi gera það sem þær vilji víð líkama sinn en fæstar konur selja líkama sinn af því að þær vilji það, heldur eru þær fórnarlömb aðstæðna. Ég er örugglega ekki að koma fram með neitt nýtt í þessa umræðu en mér finnst aðalmálið að konur (sem og auðvitað karlar í sömu aðstæðum) fái stuðning og hafi val, og að þeir sem kaupa sér svona þjónustu séu látnir svara fyrir það.
Varðandi breytingar á lögum um kynferðisbrot: Bravó.
Anna Lilja (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 20:04
hæhæ
er ég bara alveg sammála þér með vændislögin og kynferðisbrotalögin.. afturför og framför!!
en þú talar alltaf bara um konur og þær.. þetta varðar líka karlmennina, drengir eru misnotaðir og karlar selja sig líka þegar í nauð er komið!
en annars er ég alveg sammála þér, bara að benda á þetta :)
kv. harpa sif frænka :)
Harpa Sif (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 22:27
Takk fyrir frábær komment stelpur ...já ég gleymi mér alveg í umræðunni, þar sem alltaf er talað um konur. en það gefur líklega til kynna að þetta mun ýta meira undir kynjamisrétti og er þetta alls ekki skref í rétta átt .
En ég fagna nýju lögunum um kynferðisbrotalög.
Inga Lára Helgadóttir, 27.3.2007 kl. 22:38
Ég bregð fyrir mig ózkrifuðu varnargreininni um það að eldri bræður eigi ekki að zegja zhyztur zinni til zyndanna þegar umræðan annað hvort znýzt um klám eða erótík, eða mörkin þar á milli.
& eiginlega landamærin fyrir utan þau mörk, dona þannig zéð ...
Z.
Steingrímur Helgason, 27.3.2007 kl. 23:39
Sammála þér Inga Lára
Heiða Þórðar, 30.3.2007 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning