9.4.2007 | 22:10
Hvernig ætli það yrði ef........
...að stjórnendur þessa lands fengju að endurspegla þjóðina sjálfa. Þá er ég ekki að tala um svo margir kjósa Sjálfstæðisflokkinn og svo margir kjósa Samfylkinguna og svoleiðis, heldur einfaldlega ef að við byggjum til mynd af íbúum þjóðarinnar, sem eru komnir með kostningaraldur og myndum láta þingið okkar endurspegla þá mynd
Ákveðinn hluti þjóðarinnar eru eldri borgarar, ákveðinn hluti þjóðarinnar eru vel settir, ákveðinn hluti þjóðarinnar eru námsmenn, öryrkjar, millistéttarfólk, fátæklingar og svo framvegis.
Væri ekki betra að lofa þeim einstaklingum að taka þátt í að byggja upp stefnur og markmið sem væru ásættanleg fyrir þessa hópa ? Af hverju eiga eingöngu menn að komast að sem eru ríkir og hafa það gott ? af hverju á stjórnarfarið ekki að vera blandaðra og endurspegla þarfir einstaklinga í landinu. Það er svo mart sem þarf að laga, td. var ég að tala við eina í gær, sem á son sem er fjölfatlaður, hún sá mart sem er að og mætti fara betur, nokkuð sem aðrir mega ekkert vera að því að hugsa um og leiða varla hugann að því.
Ég er einfaldlega að segja að þeir eiga að fá að láta í sér heyra og taka þátt í stjórnarfari sem hafa vit og reynslu af því sem þeir eru að segja. Það er allavega mín skoðun
En hvað segið þið hin ?
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1820
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
E ?
Er ég eitthvað að misskilja ?
Ég nú í fáfræði minni hélt að kerfið væri svona ?
Vandinn lægi máske í því að kjósandinn væri dáldið að misskilja í hvaða kassa hann ætti að leggja atkvæðið sitt á kjördag ?
Ja, shysta mín algóð, nú er mér spurn ?
S.
Steingrímur Helgason, 9.4.2007 kl. 23:57
Skil ekki alveg spurninguna viltu umorða hana aðeins ?
Inga Lára Helgadóttir, 10.4.2007 kl. 00:04
Mér hefur sýnst að þátttakendur í stjórnmálum komi nánastu úr öllum samfélagshópum. Að vísu hafa lögfræðingar yfirleitt meiri áhuga á að starfa á Alþingi en ýmsir aðrir enda er vinnan á Alþingi alfarið í því að setja lög í landinu þ.e. leikreglur samfélagsins. Nefndir biðja um álit fjölmargra stofnana, fyrirtækja og félaga þegar verið er að setja lög sem snerta þau og þar er möguleikinn á að hafa áhrif. Hinsvegar mættu stjórnarflokkar vera minna viðkvæmir fyrir því að bæta lög á meðan á ferlinu stendur í gegnum Alþingi og hlusta á ábendingar til að bæta verkin.
Lára Stefánsdóttir, 10.4.2007 kl. 00:19
það er nákvæmelga það, nema að mér finnst ekki vera nógu mikið hlustað......
Inga Lára Helgadóttir, 10.4.2007 kl. 00:30
Elsku mín kæra.. Og þú ert ennþá í Sjálfstæðisflokknum? Jæja, ég óska þá þeim flokki til hamingju með að halda þér ennþá... Þú átt fullt erindi í pólitík
Björg F (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning