10.4.2007 | 21:43
LÍN !
Núna ætla ég að tala um það sem væri gott fyrir mig og aðra námsmen ....ég er viða búin að koma við í blogginu mínu, enda rosalega mart sem mig langar að segja en erfitt að koma því öllu út á sama tíma. En einhverstaðar verð ég að byrja..... og ég byrjaði allavega
En mig langar að segja að mér finnst óþarfi að vera að draga af námslánum okkar háskólafólks fyrir það sem við vinnum með námi. Lánin sem við fáum er mjög lág og mjög margir sem eiga erfitt með að lifa af á þeim. Ég sjálf þarf að skera alveg við nögl í öllu sem ég geri, leyfi mér aldrei neitt, enda er bara gaman að vera ég en það sem verra er að endar skuli ekki ná saman um hver mánaðarmót og að erfitt sé að standa í skilum með reikninga. Af hverju er þetta svona ? Mig mundi muna alveg ofboðslega, eins og flestum öðrum að vera ekki dregin niður fyrir eigin dugnað með náminu. En að vera boðið upp á svona lagað, finnst mér til skammar.
Ég veit að hefur verið talað um af skólapólintíkinni, bæði Vöku og Röskvu að reyna að koma því áfram að hækka lánin, fella niður þessa skerðingu og gera hluta af lánunum að styrk, en ég meina hvernig væri að byrja á að stefna að því að fella niður þessa skerðingu ? Hver fær svona mikið út úr því að lofa okkur ekki að njóta skólagöngunnar, smápeningur til viðbótar á mánuði mundi bjarga mjög miklu, en af hverju eru menn svona tregir að ná þessu í gegn ?
Ég veit að það er okkar VAL að vera í námi eins og einhverju lesendum dettur væntanlega í hug að reyna að troða ofan í kokið á mér núna, en..... það er í mínum augum ekkert val, þar sem er mjög erfitt að draga fram lífið á þvi lélega kaupi sem gjarnan er til boða fyrir ómenntað fólk. Einnig munum við skila vel af okkur seinna þegar við erum komin með öruggari vinnumöguleika, þurfum þá síður á fjárhagsaðstoð að halda, öðrum styrkjum eða atvinnuleysisbótum..... og munið, LÍN er LÁN !!!
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála mín kæra...
Heiða Þórðar, 11.4.2007 kl. 00:07
Góðar og þarfar pælingar hjá þer Inga Lára/þetta þarf að hækka miklið þessi námslán eru ekki nógu há!!!!Eg hafi mikin áhuga ungur maður að læra ,en hafði ekki efni á þvi,á voru engin námslan,og við mistum Faðir minn 1942 fórst á B/V Joni Olafsyni og þa var Móður min ein með okkur börnin 3,og engva hjáp að fá ,svo við urðum að' vinna fyrir okkur !!!!Kveðja og stattu þig i baráttunni/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 11.4.2007 kl. 00:14
Takk fyrir kommentin bæði tvö, og Halli minn þetta skal sko koma hjá okkur, það er engin ástæða fyrir því að lofa ekki fólki að ná að lifa við þokkaleg gæði, þá er ég ekki að fara fram á að lifa eins og drottning, en það er óþarfi og slítandi að vera með fjármálaáhyggjur eða pirring meðan á skóla stendur. Það eru nokkrir einstaklingar sem hafa allt með þetta að segja og það er engin ástæða fyrir því að níðast svona á okkur
Inga Lára Helgadóttir, 11.4.2007 kl. 00:23
Ég er sammála, allt of lágt..
kv vilborg
vilborg (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 15:33
Nákvæmlega.. LÍN er LÁN ! mjög mikilvægt að það sé haft í huga. Þar að auki græðir nú bara ríkið á því að leyfa námsmönnum að vinna með, skattgreiðslur geta aukist í ríkissjóð og dregið úr svartri vinnu. Ef námsmenn fá ekki að vinna á þessum litlu lánum sínum eykst bara yfirdrátturinn og þeir eru skuldugri þegar námi er lokið. Hver græðir þá?
Björg F (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 23:18
Tek undir þetta, framtíðin er í ykkur vel lærðu unga fólki, það á að styðja við bakið á ykkur.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.4.2007 kl. 10:44
Þræti ekki við þig um þessi jöfnu réttindi til náms sem að við öll styðjum nema einhverjir Valhallardjammarar sem að vilja skólagjöld til þess að viðhalda völdunum innann þeirra sem að hafa efni á að kosta börnin sín til náms.
S.B.
Steingrímur Helgason, 13.4.2007 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning