16.4.2007 | 13:50
Snilldarhugmynd ;)
Í félagsráðgjöfinni er ég að læra um fjölmenningu og fagstörf. Áfanginn hefur breytt viðhorfum mínum til muna og er ég þakklát fyrir það.
En eitt kom mér skemmtilega á óvart og datt í hug að fleiri hópar gætu gert hið sama. En þegar kennari minn sem er með okkur á námskeiðinu sagði okkur frá BA ritgerð sinni, þá sagðist hún hafa dulbúið sig sem útigangskonu og hafi lifað götulífi í nokkra daga. Ritgerðin sem hún skrifaði var um útigangsfólk. Mér þótti þetta alger snilld hjá henni og var mjög hrifin af þessu framtaki hennar. Þótti hún taka stór skref til þess að fullkomna verkið sitt....
.... en í dag eru ákveðin verk sem ég tel ekki vera unnin vel og datt mér í hug að stjórnvöld mundu gera slíkt hið sama.....
.....ég meina af hverju ekki ? Við erum með fólk sem stjórnar lífi okkar, við erum fólk sem þekkjum jafnvel allt aðrar hliðar á lífinu en þau, en samt er þeim heimilt að ráðskast með okkur
.... þá væri forvitnilegt hvernig þau gætu lifað af í hópi öryrkja, eldri borgara, nema, róna, alkóhólista og fíkla, geðsjúkra, alzheimerssjúkra og fleiri hópa.... og hefðu gott af því að heyra viðhorfin gagnvart þeim um leið, hvort sem þau eru góð eða slæm.... er ekki alltaf gott að fá komment ?????
Eflaust fengju margir aukinn skilning, víðari sýn og meiri virðingu fyrir fleiri hópum samfélagsins.
En mér fannst hugmyndin mín snilld og vonast eftir að ég fái fleiri undirtektir
Kveðja frá Ingu
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sömuleiðis Þrymur minn það var sönn ánægja að kynnast þér
Inga Lára Helgadóttir, 16.4.2007 kl. 18:24
... og hverja viltu senda útaf örkinni?
Kannski ætti það að vera skylda að stjórnmálamenn þurfi að gegna "samfélagsþjónustu" í einhvern tíma áður en þeir setjast á þing!
kv. Tengdó
Gisli Hjálmar (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning