Já...... alltaf auðvelt að dæma aðra ;)

Í gær (16. apríl) lenti ég ég smá vanræðalegri stöðu.

Ég hef svo oft heyrt talað um "terrible two" að börn á tveggj ára aldrinum geti verið svo óþekk að það sé engu lagi líkt. Hér áður var talað um að berja djöfulinn úr barninu og annað slíkt, því börn á þessum aldri voru alveg áberandi óþekk Wink

Ég hef alltaf litið svo á að foreldrar séu bara ekki hæfir í að siða börnin sín til og gera þau hlýðin og að aðrir séu bara vanhæfir í foreldrahlutverk og hef tekið sjálfa mig aldeilis til fyrirmyndar í þeim málum Cool .....hefur fundist ég vera svona þessi mamma sem er góður uppalandi og á eftir að eiga mjög gott, heilbrigt, hlýðið og gáfað barn Grin

EN..... ég fekk aldeilis blauta tusku framan í mig í gær, við sonur minn vorum úti að leika okkur og tími var kominn til að fara inn og elda kjúklinga. Þá neitar sonur minn að koma heimBlush

......hann neitaði alveg stöðugt og sagðist ekki ætla að koma. Þegar ég verð nokkuð ákveðin og hann sér að hann eigi ekkert val um þetta lengur, þá gengur hann að mér og slær í mig og hraðar sér svo undan aftur. Hleypur hlæjandi í burtu Shocking

.....ég fer á eftir honum og tíni einnig upp bílana sem við vorum að leika okkur með. Vitir menn !!! allir nágrannar mínir sáu mig bera barnið inn, öskrandi og grenjandi, berjandi bílana sína í hausinn á mér og öskra "nei mamma", "nei mamma".....  reif í hárið á mér, sló í andlitið á mér og kleip mig í framan .... og mér leið eins og aula LoL svo öskraði hann eins og villidýr allaleiðina upp á fjórðu hæð, út ganginn að hurðinni okkar og sagði svo blíðlega "hæ pabbi" þegar hann kom heim og brosti Tounge

Mér fannst þetta mjög gott á mig.........WinkLoLCryingHalo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Geri það við tækifæri Gestur

Inga Lára Helgadóttir, 17.4.2007 kl. 11:25

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Þrymur meinti ég er að tala við Gest á öðru bloggi hér

Inga Lára Helgadóttir, 17.4.2007 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og átján?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband