19.4.2007 | 00:08
Vil ekki trúa þessu....
....en það er svona.
Allir sem ég hef hitt á í dag hafa minnst á brunann í Miðbænum okkar. Fólk alveg með kökkinn í hálsinum, sem er ekki skrýtið. Þessi hús sem settu svip sinn á bæinn okkar og hafa blasað við okkur í hvert sinn sem við höfum gengið niður Laugarveginn. Ég átti mjög erfitt með mig að sjá húsin brenna svona stöðugt í sjónvarpinu og virtist vera sem enginn gæti gert neitt, þetta gekk allt svo hægt ( fyrir þann sem situr heima að horfa á tv-ið ).
Vilhjálmur borgarstjóri talar um að gera ný hús þarna í sama stíl og þau sem brunnu, hvernig mun það koma út ? Ég vona það besta, þó það sé of mikið sjokk í mér í rauninni til að sætta mig við að segja það
En eins og kemur fram er talið að hafi kviknað í út frá ljósum, ætti ekki að vera nokkuð auglóst hvaðan bruninn kom, svona um miðjan dag og full starfsemi í gangi í öllum húsunum ? finnst þetta svolítið skrýtið, en það þarf þó ekki að vera.
Talið að eldurinn hafi kviknað út frá ljósum í söluturni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alveg viss um það að ef að Villi hefur sagt þetta þá verður flutt inn alveg eldgamalt fúið timbur í það að endurbyggja þessi hreysi sem að hefðu nátturlega ekki átt að fá leyfi til veitínga eða verslunarstarfsemi í núverandi ástandi með tilliti til brunavarna. Þú veist nú líklega að ég hef gripsvit á þessum málum, shysta mín & ef að eitthvað væri rétt, þá væri það að steikja núna Brunamálastofnun ríkisins fyrir að sinna ekki sínu starfi. En það væri nú alveg í fyrsta skipti sem að einhver eftirlitsstofnun ríkisins væri látin sæta ábyrgð.
S.
Steingrímur Helgason, 19.4.2007 kl. 00:36
Alveg sammála, þar sem er mikil hætta á því að vera með veitingar. þar sem eru mikil óhreinindi og fita, þá er alveg fáránlegt að hafa þetta þarna, ...... eins og á skemmtistaðnum, ef einhver hefði misst glóð þá bara hefðu allir staðið undir berum himni allt í einu
Inga Lára Helgadóttir, 19.4.2007 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning