2.5.2007 | 14:19
Oh, eitthvað svo mikið vesen :(
Já, ég er búin að velta því fyrir mér, að ef ég mætti búa bara sjálf til einn stjórnmálaflokk, þá væri ég líklega búin að leysa vandamál þjóðarinnar
Ég er svo hrifin af einstaklingum sem eru miðjumenn að mínu mati og vilja stjórna á þann hátt að sem flestir njóti góðs af.
Væri ekki gott að hafa landið eitt kjörsvæði og að við ættum að kjósa menn, ekki flokka. Auðvitað eru margir innan míns flokks sem ég er ánægð með, þá sérstaklega eins og Sigurð Kára (eins og flestir sem mig þekkja vita) og Illuga, Dögg Pálsdóttur og fleiri. Einnig varaþingmanninn okkar hana Kolbrúnu Baldursdóttur sem er sálfræðingur að mennt og manneskja sem ég ber mjög miklar virðingu fyrir.
En hvað með aðra, eins og Ágúst Ólaf Ágústsson, Jón Magnússon og fleiri, Jóhönnu Sigurðar sem setti rammalögin á félagsþjónusturnar hér á landi árið 1991 ? Þarna er einnig fólk mér að skapi Fólk sem ég ber mikla virðingu fyrir og finnst að ætti einnig að hlusta á.
Hvað finnst ykkur lesendum, ættum við að kjósa fólk ?
Kveðja Inga Lára
Ps. nú er örugglega einhvern sem langar að berja mig
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jamm kjosum árna sigfusson
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir, 2.5.2007 kl. 18:08
Ég er þér hjartanlega sammála. Með landið sem eitt kjördæmi og listakosningu myndi fjöldi manns komast "ókeypis" inn í gegnum það að flokkur viðkomandi setur hann í öruggt sæti, sem þó væri ekki toppsæti né baráttusæti. Ásta Möller er dæmi um manneskju sem sett var í slíkt sæti. Nefni hana því mér finnst hún alveg hreint ágæt. Ef ég hefði nefnt einhverja sem mér er síður við, væri það illgirni.
Gestur Guðjónsson, 2.5.2007 kl. 18:57
... að sjálfsögðu eigum við að kjósa með "hjartanu" en ekki með atferlismótuðum hugmyndum sem þetta - oft þreytta - flokkakerfi býður manni uppá.
Ég að sjálfsögðu hef alltaf kosið með mínu "krata" hjarta!
En Inga, ég er stoltur af þeirri sósíalísku sýn sem þú hefur öðlast og ég vona svo innilega að þú getir nýtt þér hana, ekki síst, þér og þínum til framdráttar í lífinu.
Ég persónulega held að samfélag okkar hafa gott af því að fá smá tilbreytingu í áherslumálum þeirra sem munu stjórna (eða telja sig stjórna) samfélaginu okkar eftir næstu kosningar.
Það segir sig, að sjálfsögðu sjálft, að þá verður að verða til nýtt stjórnar-fyrirkomulag - eitthvað annað en: haltur leiðir blindann, áfram gakk - ekkert stopp og engin sýn!
Annars kærleikskveðjur til ykkar litlu fjölskyldunni minni - sem ég er nú svolítið montinn af
GHs (tengdó)
Gísli Hjálmar (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 22:31
Já, það væri frábært ef hægt væri að kjósa menn en ekki flokka (held samt að það gæti komið upp smá pólitiskt kreppa þegar kæmi að stjórnarmyndun) en væri ekki bara ráðlegt að kjósa menn í ráðherraembætti? Ég gæti reyndar hugsað mér einhvern úr öllum flokkum til þess að fara með valdið. Mér finnst Ágúst Ólafur alveg frábær. Hann hefur unnið mikið á..
Björg F (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 00:31
Já tek undir það Ágúst Ólafur og einnig Sigurður Kári, það má ekki gleyma honum, svo mundi ég nú bara vilja fá hana Jóhönnu Sigurðar líka hún fengi eitt STÓRT atkvæði frá mér
Inga Lára Helgadóttir, 4.5.2007 kl. 00:37
Sæl vertu nýja bloggvinkona,
Hér eru kosningalögin sem þú vilt fá.
Haukur Nikulásson, 4.5.2007 kl. 13:45
Þessu var ég alveg sammála Haukur, þú ættir að koma þessu enn meira á framfæri. Örugglega í þeim dúr sem margir aðrir eru að hugsa. Td. eins og hjá mér á ég uppáhaldsþingmenn úr tveimur flokkum, vil fá þá báða inn
Inga Lára Helgadóttir, 4.5.2007 kl. 14:19
Atkvæðaþyngsti frambjóðandi þíns ágæta flokks yfir öll kjördæmi talið er Árni Johnsen miðað við skoðanakannanir.
Ég er viss um að það er verðskuldað fylgi, traustur framherji stefnunnar, vænn fulltrúi síns & sinna.
Mér þykir alla vega gott að sjá að hann sé ekkert að finna fyrir því hvað fólk er nú alltaf að gera grín að honum fyrir slaklegann gítarleik.
S.
Steingrímur Helgason, 5.5.2007 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning