3.5.2007 | 14:31
Vextirnir og verðbólgan :( hmmm
Já ég sá á síðunni hjá Ágústi Ólafi að drengur einn fór að tala um að okkar himinháu vextir hafi verið settir á því að verðbólgan hafi verið of mikil
EN !!! þarna er verið að draga úr því að neytendur kaupi meira og meira og því eru settir á himinháir vextir, en ein spurning, á hverjum eru vextirnir að bitna ?
Ég veit um einstakinga sem hika ekki við að taka sér hærri bankalán því að þeir hafa lítið fyrir því að greiða þessa vexti, en svo koma þeir sem minna hafa á milli handanna og geta varla greitt vexti af þeim lánum sem þeir þurfa að hafa ,,,svo að þetta er að margra mati mjög rangt og margir hafa tekið undir þetta með mér.
Háir vextir gera semsagt þá sem hafa lítið sem ekkert hafa þá enn minna og það er dapurlegt, það er allavega að bitna á mínu lífi sem námsmanneskju
Svo að enn og aftur vil ég meina að þessi hagfræðihugtök séu sniðnir að þeim ríku en ekki þeim sem hafa minna fé á milli handanna
Kveðja Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt hjá þér að hagfræðiumræðan er allt of mikið sniðin að þörfum þeirra ríku. T.d. það má ekki hækka fjármagnstekjuskatt af því að þá fer fjármagnið. Það verður að lækka skatt á fyrirtæki til að laða þau að. En hvað með venjulegt fólk. Nú geta fleiri og fleiri farið. Af hverju á fólk með alþjóðlega menntun að vera þar sem er hæst matarverð, dýrustu lán og dýrasta húsnæðið. Við eigum að breyta þessu og hugsa um fólk ekki síður en fjármagn og fyirtæki. Það er annkannanleg umræða að ekki megi draga úr sköttum eða álögum á fólkið því þá verði þensla í þjóðfélaginu. Af hverju má fólk ekki fá það sem því ber. Er venjulegt fólk vandamál. Ekki nema búið sé að skekkja allar viðmiðanir í þjóðfélaginu fyrir þá ríku.
Jón Magnússon, 4.5.2007 kl. 13:54
Nákvæmlega Jón ....umræðan ætti nefninlega meira að vera um fólkið sem hér býr, hlúa að því. Ísland á ekki að vera rekið bara eins og eitthvað fyrirtæki, heldur þarf að hafa hagsmuni okkar að leiðarljósi.
Inga Lára Helgadóttir, 4.5.2007 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning