13.5.2007 | 00:45
Þeir flokkar sem ég vil fá saman.....
.......eru Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin og vona ég svo innilega að þessir tveir flokkar nái saman. Ég hef margoft sagt þetta við mína nánustu, en ekki hér inni
Ég stend alveg á því að mínir menn í XD verði að fá að taka þátt í að mynda ríkisstjórn, enda er hann með langstærsta fylgið og væri að mínu mati til skammar að halda honum í burtu úr ríkisstjórn. Ég tel mína menn vera skynsama og góða stjórnendur og ég TREYSTI ÞEIM !!!!
Þessir tveir flokkar eru ekki búnir að vera með miklar öfgar í viðtölum eins og leiðtogar hinna flokkanna. Ég er mikið sáttari við Samfylkinguna en ég hef verið áður og væri mjög glöð að fá þá með okkur í stjórn Má þá benda á flotta einstaklinga eins og Ágúst Ólaf (sem ég hef svo oft nefnt hér áður), Jóhönnu Sigurðardóttur, Katrínu Júlíusdóttur og fleiri.
Vinstri græna vil ég ekki því að mér finnst þeir öfgafullir og þeir heilla mig afskaplega lítið...... og þó þeir hafa nú stundum gert það, en ég sjálf kysi að fá Samfylkinguna.
Reyndar hef ég nú mikið álit á Frjálslyndaflokknum, en þeir eru með afskaplega lítið fylgi og nægir ekki til að mynda saman með XD. Æi mér finnst samt eitthvað svo leiðinlegt að skilja hann útundan
Æi, nenni ekki meira núna í kvöld...... en plíííííís, Geir og Ingibjörg, verið roooooosalega góðir vinnir í kvöld og (ekki í nótt ) í fyrramálið og náið saman að mynda stjórn..... elsku dúllurnar mínar
Njótið þið hin öll kvöldsins
Inga Lára Helgadóttir.
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1821
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér, held það gæti orðið spennandi að sjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokk saman í stjórn.
Björg K. Sigurðardóttir, 13.5.2007 kl. 00:56
Björg Kristjana þú verður að krossleggja fingur með mér, þau verða að ná saman, þá er hreynlega ósk mín uppfylld þetta árið
Inga Lára Helgadóttir, 13.5.2007 kl. 01:00
Ég er þér hjartanlega sammála um þetta Inga.krossum fingur.
Magnús Paul Korntop, 13.5.2007 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning