13.5.2007 | 01:05
Lýsi yfir skömm á þá Sjálfstæðismenn....
....sem strikuðu yfir Björn á lista sínum, hvað er að ykkur ? hvað gerði það að verkum að þið hegðið ykkur eins og þið gerðuð á kjördegi ? að stroka út mann eins og Björn
Skömm á ykkur,
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já, minnstu ekki á það nema hágrátandi, svo eru líka vont fólk á suðurlandi sem að strikaði yfir Áddna vin þinn Svindlsen.
Skríll, ég segi & skrifa það,
Ég keyri sko alla vega ekki í geng um hnakkabæ næst þegar ég keyri heim, frekar fer ég svo hina leiðina.
S.
Steingrímur Helgason, 13.5.2007 kl. 02:28
Og hvað í ósköpunum er hnakkabær ?
Inga Lára Helgadóttir, 13.5.2007 kl. 11:20
Ég spyr líka hvað er hnakkabær, en ég tek undir þín orð Inga Lára,það er skömm að strika mann út eins og Björn.
María Anna P Kristjánsdóttir, 13.5.2007 kl. 12:06
Hnakkabær er húsið á sléttunni í fleirtölu: Selfoss!????????????????????? Sjálfum fannst mér Jói óforskammaður að auglýsa svona! Ég er alveg á móti því að fólk sé hvatt til að kjósa djélistann! Skammastu þín Jói.
Auðun Gíslason, 13.5.2007 kl. 16:43
Ég kaus nú sjálf D-listann, Þar sem ég tilheyri honum sjálf, en er ekkert á móti því að verið sé að hvetja til að kjósa aðra flokka. Ef ég væri á móti þvi að verið væri að hvetja til að kjósa td. Samfylkinguna, þá væri ég ekki að treysta henni sjálfri til að ráða við þetta. Ég lít ekki á svona lagað sem ógnun við flokkinn minn...
Inga Lára Helgadóttir, 13.5.2007 kl. 17:29
gekkstu í flokkinn rétt fyrir kosningar?
Auðun Gíslason, 13.5.2007 kl. 18:36
Nei, ef þú lest eitthvað um persónuupplýsingar mínar, þá er ég í stjórn Hóla- og Fellahverfis hjá flokknum, svo að ég er ekki alger nýliði þar
Inga Lára Helgadóttir, 13.5.2007 kl. 21:22
Það er ekki æskilegt innann Sjálfstæðisflokksins að hjarðdýrin taki upp á því að hugsa eitthvað sjálfstætt, enda voru þeir sem að tússuðu yfir einhver nöfn á listanum sínum, frekar að koma á framfæri sinni persónulegu meiníngu, enn einhverri sjálfstæðri.
Virðíngarvert, enda ....
S.
Steingrímur Helgason, 13.5.2007 kl. 23:57
Inga Lára þakka fyrir siðast,við erum og verðum sjalfstæðir Sjafstæðismenn og við það setndur/þetta er lyðræðið ef menn vilja strika eitthvern ut er það þeirra/En núna vonum við að okkur takist það er að segja XD að vinna ur okkar malum og ekki sömu stjorn!!!!'Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 14.5.2007 kl. 14:50
Takk fyrir þetta Halli minn og þakka þér sömuleiðis fyrir síðast ...sama stjórn má ekki láta sjá sig aftur þá kaupi ég mér one way ticket bara eitthvað
Inga Lára Helgadóttir, 14.5.2007 kl. 15:03
Bíddu nú við shysta mín algóð ? Þú kaust þessa stjórn sjálfviljug yfir þig aftur, hún hélt naumlega, & núna ætlar þú að kvarta yfir því ?
& hótar að flýja land í framhaldinu ?
Ef þú værir örlítið þröngsýnni gætir þú líklega farið í störukeppni við sjálfa þig, en myndir líklega ekki vinna.
Þú átt að vera gott hjarðdýr & gleðjast með hinum núna, ekki sýta orðinn hlut.
S.
Steingrímur Helgason, 14.5.2007 kl. 23:39
Zteini minn, ég var nú bara að grínast ef þú náðir því ekki minn maður vann vel, en ég vona að komi ný stjórn. Störukeppni við sjálfa mig,.....ne ég hef of margt að gera núna
Inga Lára Helgadóttir, 15.5.2007 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning