14.5.2007 | 14:45
Bíða og bíða og bíða :)
Jæja Hann Geir heldur okkur öllum í spennu með hvað hann ætlar sér að gera . Það er einmitt svo fyndið að hann er sá eini sem getur tekið fyrsta skrefið, þjóðin heldur niðri í sér andanum af spennu og hann er svo rólegur yfir þessu að það hálfa væri nóg ....alveg dæmigert.
Það er aðeins kominn mánudagur og mér líður eins og við séum búin að bíða í heila viku
En ég er spennt að sjá hvað hann gerir, ég mundi ekki þola ef að sama stjórnin ætti að halda áfram, mér finnst þurfa ákveðnar breytingar og væri fínt að fá græningjana eða Samfylkinguna með þeim frekar en Framsókn. Þá mundi ég vilja að sá flokkur sem kæmi inn fengi félagsmálaráðuneytið eða heilbrigðisráðuneytið, annað hvort og svo ætti sá hinn sami flokkur að fá menntamálaráðuneytið líka.
Hvað segið þið hin ?
Kveðja Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er að einhverju leiti sammála þér.
... en ég held ekki í mér andanum, það er það eina sem heldur í mér lífi eftir allar þær skerðingar sem fráfarandi ríkisstjórn hefur látið dynja á okkur!
Ein pæling: hvað ætla sjálfstæðismenn að gera þegar Árni Krimmsen heimtar göngin til eyja og ríkisstjórnin er kannski með aðeins eins manns meirihluta og þarf að sjáfsögðu hans stuðning við öll önnur mál ..?
Gísli Hjálmar , 14.5.2007 kl. 15:18
Eins mans meirihluti er fyrir mér ekki meirihluti, þar sem aðeins einn getur orðið ósammála í hópnum og eyðinlagt allt Ég mundi segja að þyrfti aðeins stærri meirihluta til að geta kallað þetta sjórn, annars er þetta bara stjórn að nafninu til......... eða það finnst mér
Inga Lára Helgadóttir, 14.5.2007 kl. 15:21
Þessi stjórn er fallin nema að Frjálslyndi flokkurinn hoppaði inn sem þriðja hjólið,Ef Arni Johnsen heimtar göng til eyja og fær ekki er það banabitinn og þá þarf að kjósa aftur auki stjórnin ekki meirihlutann með Frjálslyndum,annars eins og ég sagði á commenti í síðustu færslu þinni að þá er Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylking besti kosturinn og mikill meirihluti þingmanna 42-21.
Hvað varðar ráðuneyti að þá hafa sjálfstæðismenn talað um að þeir vilji heilbrigðisráðuneytið og væru þá til í að láta menntamálin af hendi.
Magnús Paul Korntop, 14.5.2007 kl. 16:23
Já Inga Lára við erum þarna sko sammála mjög/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 14.5.2007 kl. 21:23
Ég vona nú að ungvinn vinstri vitleysíngur fái nú það óráð að vilja ganga í sæng með Geirharði & hans útkrotuðu sjallaböllum.
Um að gera að leyfa þessum X-DF dúddum að prófa að púkkast saman áfram í einhvern tíma, bara máske til að sjá hvað þeir gera í því að losna við að standa við kosníngaloforðin fyrsta misserið.
Þá kannski kýs ekki fólk svona yfir sig í bráð, þegar það reynir efndaleysi þessara flokka í raun. & fer að trúa því að atkvæði þeim greitt er nú bara það að gera grín að sjálfum sér & hefur ekkert með stjórnmálaskoðun að gera
S.
Steingrímur Helgason, 14.5.2007 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning