14.9.2007 | 20:08
Gott hjá ykkur köllunum :)
Mér fannst alveg frábært að lesa um það í Fréttarblaðinu að karlmenn væru farnir að nýta þrjá mánuði fæðingarorlofs sem þeir eiga rétt á. Einnig kom fram í fréttinni að um 17% karlmanna væru lengur en í þrjá mánuði, sem þýðir að karlmenn hér á landi kunna orðið að fara í barneignarfrí
Fyrir nokkrum árum síðan þá nýttu þeir ekki einu sinni sína þrjá mánuði að fullu, heldur bara hluta af þeim, en í dag..... þá er ekki það sama upp á teningnum Eina sem kom mér á óvart var að um 75% vinnuveitenda tóku orlofi karla vel (ekki það sem kom á óvart), en ef karlmenn tóku sér lengra orlof en þá þrjá mánuði sem þeir eiga, þá lagðist það misvel í vinnuveitandann.....
Bara áhugavert að skoða
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæg en örugg framför hjá okkur karlrembunum.Það er nú samt ansi lítið að aðeins rúm 17% skulu nýta sér fríið lengur en 3.mánuði.Gleðilegt að vinnuveitendur skulu vera svona jákvæðir.Gott hjá þér Inga Lára að vekja athygli á þessu góða máli.
Kristján Pétursson, 17.9.2007 kl. 22:50
Við gamlingjarnir gleðjumst að þetta skuli vera svona ,ekki dreymdi okkur um þetta í gamla daga/Kveðja Haalli Gamli
Haraldur Haraldsson, 17.9.2007 kl. 23:16
Þetta hefur breyst mikið til batnaðar. Þegar ég eignaðist elsta strákinn minn árið 1995 þá var ekkert frí sem ég fékk, Ég sóttu konuna á fæðingadeildina um hádeigi og var farinn í vinnu kl 16 var að vinna vaktarvinnu. Næst þegar strákur númer 2 þá var boðið upp á mánuð en þegar stelpan mín fæddist þá gat ég tekið 3.mánuði. og að sjálfsögðu tók ég allan tíman.
Þórður Ingi Bjarnason, 18.9.2007 kl. 08:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning