Dásamlegt að gerast í samfélagi okkar :)

Mér finnst alveg frábært að íbúðum fyrir eldri borgara skuli vera loksins fjölgað um 400, en það sem mér finnst best við það er það að eldri borgarar tóku fullan þátt í skipulagningunni. 

ÉG er spennt að sjá hvernig þetta kemur út, hvernig eldri borgurum verði mætt með þessari aðgerð. Er verið að byggja íbúðir sem vel settir eldri borgarar hafa efni á að kaupa og verða ánægðir með, eða mun þjónustan getað náð til ALLRA ?Woundering...... vonandi vonandi, en þarna er ég stolt af mínu fólki Grin

Hlakka til að sjá framhaldið,

Inga Lára Helgadóttir Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Vonandi geta allir eldriborgarar nýtt sér þetta.  En oft er það nú þannig að íbúðir fyrir þennan hóp eru svo dýrar að fáir hafa efni á að kaupa sér svona íbúð.  En þetta er gott mál að verið sé að fjölga íbúðum.

kv

Þórður Ingi

Þórður Ingi Bjarnason, 21.9.2007 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sex?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 1821

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband