Ef allir myndu nú leggjast á eitt, þá ........

...mundi söfnunin ganga betur Wink

Þannig er að ég greiði alltaf 200 krónur eða yfir þegar ég fer í verslun þar sem er baukur frá ABC barnahjálp og svo eru einnig miðar til sölu sem tryggja einu barni í skóla (semsagt einn miði, eitt barn). Ég var einmitt að spá ef allir væru svona ógeðslega góðir eins og ég InLove þá mundi þetta allt ganga betur.

Ég hugsaði oft, æi bara smáaur frá mér, bíttar ekki miklu, en svo fór ég að hugsa og gera mér ljóst hve mikilvægt væri að gefa í ABC barnahjálp, því að ef við öll hugsum okkur að leggja okkar að mörkum, þá væri sko heimurinn betri Grin

Þó að þetta hljómi sem eitthvað djók hjá mér, þá er mér sko full alvara með þessu !!!

Svo gefið í barnahjálpina og segjið með svo frá því hér í kommentunum Wink

Kvatningarkveðja,

Inga Lára HelgadóttirKissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Það er gott mál að gefa í barnahjálp.  Strákurinn minn sem er 7 ára hugsar mikið um þetta.  Hann tók upp á því að safna fyrir fátæku börnin og hugsar mikið um það.  Hann er með sér bauk sem hann safnar í og biður oft um að fá að sleppa nammi degi og vill fá pening í stað til að gefa börnunum.  Við erum að hjálpa honum að safna svo ætla ég að fara með honum og afhenta ágóðan barnahjálpar.

Þórður Ingi Bjarnason, 27.9.2007 kl. 07:04

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Jú Inga Lára margt smátt gerir eitt stórt/Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 27.9.2007 kl. 21:20

3 Smámynd: Gísli Hjálmar

Ég hef gefið í nokkur ár í UNICF og ætla mér að hald því áfram ...

Gísli Hjálmar , 30.9.2007 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband