Alveg ótrúlega skemmtilegur dagur :)

Á morgun á sonur minn afmæli, þann 6. október og þá verður hann þriggja ára gamall Smile

Við erum í dag búin að vera að undirbúa tvær veislur á morgun, sú fyrri fyrir vini og sú seinni fyrir fjölskyldur okkar. Við erum búin að vera að taka til og mamma kom til okkar í dag, rétt leit inn og sonurinn alveg í skýjunum að segja henni frá veislunni sem á að vera á morgun..... hann er svo montinn að hann er að fríka út Wink

Kvöldið var fínt þar sem við pabbi hans bjuggum til brauðtertur eftir að litla gullið fór að lúlla og það var engin smá stemning í því Smile svo verður kaka sótt í bakarí í fyrramálið og við bökum einnig kökur hér heima á morgun.

bara að deila með ykkur góðum degi,

Inga Lára Helgadóttir Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Til hamingju,alltaf svo gaman í barnaafmælum.

María Anna P Kristjánsdóttir, 6.10.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fjórum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband