Ég var "klukkuð" hér á mbl.is.... svo að þá er að heyra það ;)

Bróðir minn sem er hér efstur á bloggvinalistanum mínum, hann klukkaði mig, svo ég ætla að segja frá átta atriðum sem afhjúpa það hver ég er Devil

1. Ég var ung þegar ég fyrst fór til sálfræðings

2. Ég var lögð í einelti í barnaskóla

3. Ég kláraði kvóta minn af áfengisdrykkju þann 7. júlí 2002 þegar ég var 21 árs gömul

4. Ég hef sofið hjá færri strákum en allar þær vinkonur mínar sem ég hef talað við og þá vil ég taka það fram að ég hef aldrei hallast að konum til að bæta það upp. 

5. Ég var "félagspakki" í tvö ár hér fyrir nokkrum árum.

6. Ég þurfti eitt sinn að leita aðstoðar á Geðsvið LSH vegna vanlíðunar sem stafaði af neyslu minni

7. Ég þarf að vera vakandi fyrir brestum mínum í daglegu lífi, því að undirrót erfiðleika alkóhólistans eru sjálfselska og eigingirni.

8. Ég þarf að taka mig á svo ég eyði ekki of miklum pening.....

Jæja Steini minn Wink hvernig lýst þér á þetta ?

 

Núna ætla ég að klukka:

Gísla tengdapabba

Sigurð Kára alþingismann 

Begga Lopez

Ágúst Ólafur Ágústsson

Svenni bloggvinur á Akureyri

Óttarr formaður minn í félagi fyrir skemmtilega fólkið

Vélstýran og að lokum

Þórður Ingi... 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Nibb, prófaðu aftur, þú átt að segja frá því sem að þú heldur að enginn viti um þig.

S.

Steingrímur Helgason, 11.10.2007 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tuttugu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband