Lít alltaf eftir ljósinu :)

Ég var nú ein af þeim sem sá enga ástæðu fyrir þessari blessuðu friðarsúlu hennar Yoko í Viðey, mér fannst þetta hreint út sagt hallærislegt og botnaði ekkert í því að vera að koma með þetta hingað en........

...ég er allavega ein af þeim sem lít alltaf að ljósinu og athuga hvort að það sé sjáanlegt og í fyrsta skipti sem ég sá það, þá fannst mér það eitthvað svo táknrænt og fallegt við það,.... alveg ótrúlegt Halo svo að í dag þykir mér voða merkilegt að við höfum fengið að hafa þessa súlu hér hjá okkur og mér finnst við eiga að hugsa eitthvað gott þegar við sjáum hana.

Bestu kveðjur frá mér til ykkar,

Inga Lára HelgadóttirSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Súlan er dálítið sérstök.

María Anna P Kristjánsdóttir, 19.10.2007 kl. 18:18

2 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Ég sá þessa súlu þegar ég kom í bæinn á sunnudaginn,  það var dálítið flott a keyra úr hvalfjarðargöngunum og sjá þessa súlu stíga til himins.

Þórður Ingi Bjarnason, 19.10.2007 kl. 18:33

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og núlli?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband