22.10.2007 | 00:06
Vvvooooooóóóó hvað tíminn líður hratt :-/
Alveg ótrúlegt þegar ég leit á dagatalið í kvöld í vinnunni, þá sá ég að á morgun (mánudag) eru aðeins níu vikur til jóla...... ég meina voruð þið búin að átta ykkur á þessu ?
Ég er búin að vera í fullu námi í félagsráðgjöfinni núna á þessari önn og svo í 40% vinnu á 33A og alltaf lít ég þannig á að ég sé að stytta vinnuna fyrir mér í heimanámi þegar ég tek svona "öfgatarnir" í heimalærdómi, en NEI ! held nú ekki..... það er búið að vera hreinlega klikkað að gera hjá mér síðustu vikurnar eða frá því í byrjun september og á níu vikum á ég eftir að klára tvær ritgerðir (önnur frekar stór) og klára að undirbúa allar glósur, klára verkefni, vinna heilan helling á geðdeildinni, undirbúa prófin og taka próf, fá vænt shok og hálfgert taugaáfall á meðan ég fer í jólagjafainnkaup, þríf allt hér heima hátt og lágt, þríf okkur famelíuna, mála upp brosið og ét jólasteikina ..... nei ég meina shit, það eru bara níu vikur til jóla og sú hugsun skapar stress.... þó ég sé alveg rosalegt jólabarn.
Jæja, einn dagur í einu, eins og í AA og lifa sátt við Guð og menn, það er því planið sem ég ætla að setja mér upp núna
Kveðja til ykkar allra,
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltof stutt til jóla. Ég á eftir að gera dálítið mikið á þessum vikum. Það er þrjár stórar ritgerðir eftir hjá mér og eina af þeim er mjög stór. Það er ekki nóg að þurfa að skrifa ritgerð þá þarf ég að halda fyrirlestur líka um tvö þessara verkefna. Svo skólinn tekur mikinn tíma þessa daganna. Það borgar sig ekki að hugsa mikið um það hversu lítið er eftir af önninni til að búa ekki til óþarfa stress.
Gangi þér vel Inga Lára mín
Kv
Þórður Ingi
Þórður Ingi Bjarnason, 22.10.2007 kl. 08:27
já, eru jól þetta árið líka ?
Steingrímur Helgason, 22.10.2007 kl. 20:38
Gangi þér líka vel Þórður Ingi
Já Steini minn, jólin koma aftur þetta árið, ég veit að þú ert hissa en þú ferð að ná þessu bráðum
En ég er að fara inn í herbergi núna, með vatnsbrúsann minn og ætla að byrja að læra fyrir prófin í desember gott að gefa sér góðan tíma
Inga Lára Helgadóttir, 22.10.2007 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning