24.10.2007 | 17:55
Hefði ekki trúað því hér áður, krakkar athugið !!!! :)
Ég man þegar ég var yngri og var alltaf verið að benda mér á að nota endurskinsmerki. Mér þótti þau þreytandi og lítill sjarmur af þeim, svo að ég vildi helst ekki hafa þau og fór eftir minni eigin sannfæringu og sleppti þeim alveg. Man ekki eftir að hafa nokkurntíma sett þau upp.
Sagði alltaf við sjálfa mig að ég mundi bara passa mig og líta vel yfir götur og var mjög örugg með að það væri nóg.
Í dag þegar ég fer út að keyra, þá sé ég hversu nauðsynlegt það er að þeir sem eru fótgangandi noti endurskinsmerki. Í morgun var maður að hlaupa yfir götu þar sem ég var að beyja og ég varla sá manninn. Hann var svona meira eins og dökk útlína með fyllingu þarna rétt fyrir utan bílinn hjá mér.
Bara að deila þessu með ykkur, ég hafði ekki hugmynd um það hvað ökumenn sjá illa þá sem eru í umhverfi þeirra svo að það margborgar sig að hafa endurskinið á fatnaði barna og unglinga (og auðvitað þeirra eldri líka).
Kveðja,
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það ættu allir nota endurskinmerki. Ég sá það á mánudagskvöld þá skrapp í fram í sveit og keyrði fram Hjaltadal. Þar var kona að skokka og eins og myrkrið er mikið hér þar sem ekki nein lýsing er á götum. Hún var með eitt lítið endurskinmerki á hendi. Það var ótúrlegt hvað hún sást miðað við að merkið var ekki stórt. Svo þetta er algjör nauðsyn.
kv
Þórður Ingi
Þórður Ingi Bjarnason, 24.10.2007 kl. 20:09
Bókstaflega ætti að lögleiða þetta bara einsog glitaugu bifreiða/maður hefur oft lent i þessu sem þu segir,alltof oft!!!!!!/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 25.10.2007 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning