Strax er það byrjað,

Strax eru bílar orðnir stjórnlausir í hálkunni. Ji hvað við verðum að passa okkur mikið, mér fannst þetta hálf ótrúleg frétt, finnst svo stutt síðan sumarið var, en núna er bara kominn vetur.

Endielga farið varlega í umferðinni, allavega ætla ég að gera það, ég er skíthrædd við umferðina, eða þá allavega aðra sem eru þar að keyra, því að margir hverjir hegða sér eins og bjánar þegar þeir eiga að vera eins og menn Police

Kveðja,

Inga Lára 


mbl.is Bílvelta á Hellisheiði, varað við mikilli hálku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl, Inga Lára !

Þakka þér varnaðar orð þín. Þótt ég sé búinn, að aka, í rúm 28 ár, þá sé ég betur og betur, hversu aðstæður geta verið margvíslegar; í umferðinni, frá degi til dags. Gildir þá einu, hvort farið er um Bröttubrekku vestur, eða þá Miklubraut, hjá Reykvízkum.

Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi / Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 21:53

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Bílar verða ekki stjórnlausir þó það geri smá hálku, Inga mín.

Það eru við ökumennirnir sem þurfum að læra að keyra betur.

Tek undir með þér, förum varlega.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.10.2007 kl. 22:11

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

takk fyrir leiðréttinguna Högni, en ég gerði mér grein fyrir því, það erum auðvitað við sem keyrum bílana, þeir keyra ekki sjálfir, en oft gerir fólk sér ekki grein fyrri því að það þurfi að hægja á sér og oft veit það of seint hve mikil hætta sé á ferð í umferðinni

Kveðja Inga Lára 

Inga Lára Helgadóttir, 27.10.2007 kl. 22:16

4 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.10.2007 kl. 22:26

5 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Þetta eru góð varnaðar orð hjá þér.  Ég var atvinnu bílstjóri í 12 ár og var þá á rútum og var þá mikið á ferðinni.  Það er mikið af fólki sem kunna ekki að keyra í snjó og hálku.  Mikið er að fólk eru á slæmum dekkjum og það er ekki gott.  Þetta sjá ég mikið þegar ég var á lengri ferðum þar sem ég var mikið á þjóðvegum landsins.

Kv

Þórður Ingi

Þórður Ingi Bjarnason, 27.10.2007 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og einum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband