12.11.2007 | 08:44
Einhver að flytja á næstunni ?
Núna er spurning hversu margir eru tilbúnir að hlusta á þá sem virkilega eru að veita ráðin. Ég hef svo oft heyrt fólk segja að stjórnarfarið sé bara lélegt fyrst að verðbólga sé svona og svona, þó að hún sé nú mjög lág hjá okkur miðað við það sem gerist annarsstaðar.
En þá er það líka lið sem styðja stjórnarandstöðuna og þeir sem studdu XS áður en þeir komust með XD í ríkisstjórn......... spurning hvað þeir segja í dag
Fólk kaupir oft á tíðum alveg brjálæðislega og sé ég í blöðunum eftir útsölutíð sem er tvisvar á ári að útsölurnar muni hafa áhrif á hagkerfið okkar. En þeir sem kvarta hvað mest og hafa kennt XD um það, það eru einmitt þeir sem ég þekki sem eru eins og úlfar á hverju strái að versla og versla
Ég tek það fram að ég er ekki að tala almennt, heldur er ég að tala um þá sem ég þekki til. Þeir kvarta og kenna svo bara þeim um sem fara í taugarnar á þeim
Kveðja,
Inga Lára
Forsætisráðherra: Skynsamlegt að halda að sér höndum og fresta fjárfestingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona Steini, svara svo!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.11.2007 kl. 09:22
Hæ Helga Guðrún
Málið er að lögmálið um að eftir því sem neysla eykst, þá hækka vextir, við fólkið í landinu völdum því sjálf. Þegar neysla verður of mikil, þá kemur "yfirvaldið" og hækkar hjá okkur vextina til að reyna að stöðva neysluna okkar........ en stór hluti íslendinga eru svo miklar ljóskur að þeir fatta það ekki
Þarna er verið að halda ákveðinni hringrás í gangi til að allt fari ekki í vitleysu, og ég held að minn kæri bróðir sé ekki að fara að breyta þeirri hringrás þó hann sé nú mjög klár einstaklingur.
Bestu kveðjur,
Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir, 12.11.2007 kl. 12:35
Ég hef sagt það áður og segi enn að hræsnin er að fara með okkur Íslendinga og sjálf er ég nú ekki barnanna best, kvarta og kveina yfir geðveikinni hérna en neita mér um fátt. Finnst okkur þó ekki stætt af því að segja "I told you so" alveg strax hvað varðar aðgerðir XS í ríkisstjórn. Það tók Sjálfstæðismenn nú örlítið lengri tíma en tæpt 1/2 ár að koma landanum í hæstu hæðir og mér finnst nú bara sanngjarnt að við gefum samfylkingarfólki aðeins lengri tíma til að koma okkur niður á jörðina aftur.
En skil samt að það hlakki í sjálfstæðisfólki þegar Samfylkingin misstígur sig alveg eins og það hlakkaði í okkur samfylkingarfólki þegar fór sem fór með borgina... en það er nú það skemmtilega við pólitíkina :)
Kveðja Halla !
Halla Vilborg (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 12:36
Nú verður að fara draga úr þessari neyslu. Fasteignaverð er orðið allt of hátt og það versta er að bankarnir ná nú að stjórna markaðnum. Í dag eru vextri 6.4% sem er of mikið. Þegar ég keypti mína íbúð voru vextir 4.2% mikill munur. Nú er ég að spá á ég að selja og skipta um íbúð eða á ég að eiga íbúðina áfram og leigja hana út og halda áfram í þeim pælingum að búa fyrir norðan eða byggja í Hafnarfirði. En miða við stöðuna í dag þá er ekki gott að selja, enn verra að kaupa. Vonandi fer þetta að lagast og hægt er að fá lán á viðráðalegum vöxtum.
kv
Þórður Ingi
Þórður Ingi Bjarnason, 12.11.2007 kl. 18:23
Inga mín ... verslunargleði okkar Íslendinga er enginn takmörk sett.
Gísli Hjálmar , 12.11.2007 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning