14.11.2007 | 08:42
Nokkrar spurninga komu upp í huga mér á leið í skólann......
....þar sem ég var að hlusta á Svala, Siggu og Gassa á fm 957. Í þeim þætti var verið að tala um trúarbrögð.
Margir tala um það í dag að verði sífellt erfiðara að ala börn upp, það sé semsagt erfiðari aðstæður núna en fyrir einhverjum árum síðan. Ég ól reyndar engin börn á meðan ég var sjálf barn, svo að sú reynsla kemur ekki frá mér
Fólk talar oft að mér finnst um fíkniefnaneyslu, að hún hafi ekki verið eins mikil hér á árum áður, drykkju unglinga, ofbeldi í miðbænum og annað slíkt.
Hvort ætti að kenna kristna trú í grunnskólum eða trúarbragðarfræði ?
Ég er á því að eigi að kenna trúarbragðarfræði með meiri áherslu á kristni. Ég er ekki alveg tilbúin að útfæra þetta neitt rosalega sjálf, en mér finnst bara margt af því sem ég lærði í skólanum bara vera af hinu góða. En ég er líka á því að læra um önnur trúarbrögð og hafa kennsluna opnari en hún var á þeim tíma sem ég var að læra.
Núna hef ég heyrt foreldra mótmæla því að börnin læri kristna trú og svo er verið að halda fermningarveislu með pökkum og læti kannski ekki nema ári seinna ?
Ég hef svolítið á tilfinningunni að þetta rosalega frelsi okkar (sem er reyndar mjög gott) sé ekki alveg að fara rétt ofan í þá sem vilja vera með einhverja uppreysnarhegðun. Mér dettur í hug þá krakka sem töluðu um önnur trúarbrögð þegar ég var í skóla, þá voru þetta mikið til krakkar sem áttu erfitt, voru fljótir að byrja neyslu og leið ekki vel. ÉG ER EKKI AÐ SEGJA AÐ ÞEIR SEM ERU EKKI KRISTNIR SÉU Í RUGLI !!!!!! heldur er ég ansi viss um að þeir sem eru uppreysnargjarnir að þeir leiðist út í að finna sér önnur trúarbrögð.
Endilega kommentið.... ég mun ala kristna trú í mínum dreng..... eða reyndar nokkrar góðar dæmisögur. Ég er ekki beint kirkjurækin kona en mér finnst í lagi að kenna það sem er gott í boðorðunum og jú, má líka láta annað fylgja með.
Ég skýrði son minn, hann á Barnabiblíuna og ég hef lesið úr henni fyrir hann (reyndar mjög sjaldan) en það er nú bara þannig.
Mér fannst líka þeir sem koma með rök gegn kristinni oft vera í svona einskonar "hassvímupælingum" ef ég má voga mér að orða það þannig...... með einhverja rosalega speki, upplifi sig sem mjög klára einstaklinga á meðan þeir eru að tala en orð þeirra hafa ekki við nein rök að styðjast.
Þetta voru bara mínar pælingar og endilega kommentið á þetta, ég er alveg opin fyrir hugmyndum annarra svo framanlega sem þær eru ekki eitthvað algert bull ..... en ég segi enn og aftur að önnur trúarbrögð eiga líka rétt á sér fyrir mér, þó að ég vilji tilheyra þeirri kristnu kirkju.
Kveðja,
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér að þú eigir að kenna börnunum þínum um guð og Jesús. Lestu biblíuna fyrir þau og kenndu þeim boðskapinn.
Láttu þau samt vita af öðrum trúarbrögðum og kenndu þeim umburðalyndi gagnvart þeim.
Ekki samt taka bókina og nota hana sem eitthvað verkfæri til að koma með boð og bönn.
Þú ert líklega nær sannri kristintrú en flestir sem telja sig sannkristna. Keep up the good work
Gissur Örn (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 09:04
Ég sammála þér. Það á að kenna börnum um trú í skólum. Hér á Hólum kemur presturinn í skólann og leikskólann einu sinni í viku og er það að koma vel út. Svo fara 10-12 ára krakkar til hans í Auðunarstofu og þar fá þau fræðslu um kristna trú. Þetta finnst mér mjög gott.
kv
Þórður Ingi
Þórður Ingi Bjarnason, 14.11.2007 kl. 14:31
ég er á alfa námskeiði og það er td góð leið til að fræðast um Biblíuna.. mér finnst frábært að vera á þessum námskeiðum... og svo er ég sammála Hönnu Birnu... eigið þið góðann dag á morgun.. og HólaBiskup er það ekki Sr.Jón Aðalsteinn ég kannst nú við hann :) það er góður maður
Gísli Torfi, 15.11.2007 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning