15.11.2007 | 00:59
Komin með jólafiðring í magann :D
Já það er sko óhætt að segja það. Ég fór stutta ferð í dag í Kringluna með manni mínum og syni. Ég hef nú farið nokkrar stuttar Kringluferðir upp á síðkastið, en þessi var sú allra jólalegasta.
Um leið og ég kom inn í Hagkaup (efri hæð), þá var ekki bara búið að stylla upp jólaskrautinu, heldur var líka búið að koma fyrir öllum snyrtikössunum í snyrtivörudeildinni......... æi þið vitið þeim sem að blasa við manni svo vel upp raðaðir og girnilegir ..... svo var líka að finna fullt af þessum jólablómum.
Í matvöruversluninni Hagkaup (neðri hæð), sá staður toppaði jólastuðið í mér , en þar var verið að kynna jólakökurnar, æi svona lagkökur, nokkur lög af brúnni köku með svona hvítu kremi alltaf á milli, svona ekta eins og hefur alltaf verið fyrir framan mig á jólum þegar ég hef heimsótt ömmu í Lönguhlíð
Gvöööööööð hvað ég er komin í mikið jólaskap ég hlakka til að rumpa þessum prófum af og drífa mig inn í jólin, íííííha
Kveðja til ykkar allra góða fólk,
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Inga Lára það byr i okkur flestum mikið Jólabarn,þó gömu seu mörg!!!Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 15.11.2007 kl. 01:19
Það er stutt í jólin og gott þegar prófin verða búinn þá er hægt að fara hugsa um jólaundirbúning. En það versta er að jólafríið mitt fer í að skrifa BA ritgerðina þar sem ég á að skila fyrstu drögum eftir áramót.
Gleðileg Jól
Þórður Ingi Bjarnason, 15.11.2007 kl. 09:25
Svo sammála þér, nú er hefjast yndislegasti tíma ársins.
kv
K
Kolbrún Baldursdóttir, 15.11.2007 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning