Ber að taka þetta alvarlega ?

Þorgerður Katrín segir þarna í fréttinni að beri að taka þetta alvarlega, að bæði skólar, ráðuneyti og fleiri stofnanir þurfi að bregðast við þessu. Hún segir einnig að við komum lakari út en síðast.

Mér fannst hinsvegar ekki gott að heyra hana segja að við kæmum þokkalega út ? Woundering ....ég meina að vera einna neðst á lista yfir Norðurlönd, að vera með verri útkomu en síðast og að lifa í samfélagi þar sem óánægja ríkir vegna launa kennara, hvað er þá einna fyrsta sem þarf að taka á hér ? Angry

Hærri laun fyrri kennara !!!! Gera kennara jákvæðari gagnvart starfi sínu (er nú ekki að segja að þeir séu eitthvað mjög neikvæðir samt) og skapa okkur þannig samfélag að kennarar vilji koma og kenna börnum og séu ánægðir með það sem þeir fá í staðinn !!!!

NEI NEI NEI NEI NEI NEI !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ÞAÐ VERÐUR SKO ÖRUGGLEGA EKKI GERT Á NÆSTUNNI.

Þetta er svo mikill fíflaskapur að það hálfa væri nóg Devil

Kveðja,

Inga LáraHalo


mbl.is Vonsvikin með PISA-könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerður Halldórsdóttir

Sæl

Styð tillögu þína um hærri laun kennara!

Valgerður Halldórsdóttir, 4.12.2007 kl. 19:20

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það á að gera kröfur til kennaranna þau eiga bara að vinna vinnuna sína, það eru sanngjarnar kröfur, þessar sömu kröfur eru gerðar til okkar flestra, í mínum huga er þetta mjög einfalt og gera skólastjórana ábyrga fyrir "afkomu" skólans eins og gert er til annara stjórnenda punktur

Högni Jóhann Sigurjónsson, 4.12.2007 kl. 21:27

3 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Hærri laun til grunnskólakennara ekki spurning.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 4.12.2007 kl. 21:34

4 Smámynd: Zaraþústra

Ég nenni nú ekki að fara á milli blogga og leiðrétta, en ef við skoðum til dæmis vísindalæsi er engin tölfræðilegur munur á okkur og til dæmis Noreg og Danmörku.  Þetta þýðir einfaldlega að þótt þeir fái fleiri stig eru þau ekki svo mikil að hægt sé að fullyrða að þar hafi mönnum gengið betur.  Launamunur milli landa er ekki nægilegur til að útskýra þennan mun eins og Þorgerður sagði, hins vegar er kennaranám í Finnlandi mastersnám en hér ekki.  Kennarar eru mikið betur lærðir í Finnlandi en hér.  Svo eru aðrir þættir sem skipta mun meira máli en launamunur nokkurn tímann, en ég mæli með að menn lesi skýrsluna sjálfa sem má nálgast á vef OECD. 

Vona að það sé gagn í svari mínu. :)

Zaraþústra, 4.12.2007 kl. 23:32

5 Smámynd: Steinunn Þórisdóttir

Að sjálfsögðu þarf að hækka laun kennara og ekki bara kennara, því það eru fleiri sem koma að börnunum okkar í skólanum, og þessi störf eru vanmetin. Kennarar fengu skófar á afturendann í síðasta verkfalli og það skófar er enn.

Steinunn Þórisdóttir, 5.12.2007 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og einum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1820

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband