10.12.2007 | 10:25
Erum við að tala um börn eða einhvern viðbjóð ;( ?
Jeminn eini, hvað mér finnst margt í heiminum vera orðið ruglað, ég get nú bara ekki annað en bloggað tvær fréttir hér á einum degi. En þær fréttir sem ég sé á mbl.is í dag gera mig nú bara reiða
Fyrst las ég um afríkubúana sem eru gagnrýndir fyrir að reyna að bjarga lífi sínu og fjölksyldu sinnar og svo þetta ? Ég trúi ekki að ástralir ætli virkilega að taka mark á þessu. Hvað haldið þið að verði gert ? Verður lagður skattur á foreldra eða ekki ? Mér finnst alveg ótrúlegt ef að á að hindra foreldra í að eiga börn, börn eru það dásamlegasta í lífinu (eða allavega mínu)
Ég ætla held ég ekki að vera að gagnrýna eins mikið fyrir okkar stjórnvöld lengur, eða jú ég má það alveg, ef við látum ekki í okkur heyra, þá gerist ekkert..... þó ég upplifi raddir okkar í samfélaginu sem afarmáttlaust tæki sem Guð gaf okkur..... eða reyndar er það máttlaust því við notum það ekki.
Mér finnst þetta vera algjör klikkun !!
Kveðja,
Inga Lára
Foreldrar greiði fyrir mengun barna sinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er einn eitt ruglið. Að rukka fyrir mengun barna er rugl. Það ætti að skoða aðra .ætti fyrst sem eru með skaðlegri mengun heldur en börn. En ekki er öll vitleysan eins.
Þórður Ingi Bjarnason, 10.12.2007 kl. 11:03
Nei nákvæmlega Þórður Ingi ! Hvenig er með allar þessar verksmiðjur og fleira sem gera ekki annað en að losa eytur út í samfélagið ? Það eru sko margar borgirnar í heiminum sem eru eitt ský af mengun og svo er verið að tala um börn sem mengun
Börn eru yndissleg,
Inga Lára
Inga Lára Helgadóttir, 10.12.2007 kl. 11:07
Maður skilur ekki svona umræðu,,, er þetta ekki bara eitthvað djók?? Í alvöru talað.
Ásgerður , 10.12.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning