11.12.2007 | 21:02
Jeminn eini :)
Hér á mínu heimili er einn lítill þriggja ára. Það er alveg ótrúlegt hvað tímarnir hafa breyst frá því ég var lítil og enn er ég nú algjört unglamb .......
EN ! Minn kæri sonur þuldi upp fyrir mig það sem hann ætlar að biðja jólasveininn um, þá datt mér í hug að jólasveinnin sem kæmi á þennan bæ yrði annanhvort að eiga jólaálfa sem vinna mjög hratt eða hann verður hreinlega að vinna í happdrætti
En ég man þegar ég var yngri, fekk mandarínur, piparkökur, happaþrennur og fleira frá sveinka, ég man ekki betur en ég hafi verið ánæg..... spennandi alltaf að kíkja og gá hvort að jólasveinninn hafi komið og sjá hvað hann skildi eftir handa mér. Þá var þetta alveg töfrum líkast að hann hafi komið
Núna, að þá er líka jólasveinninn töfrum líkastur, það er allavega augljóst á þeim börnum sem ég hef séð til, en það er alveg ótrúlegt hvað þau vilja fá frá honum í dag, minn vill fá helling af leikföngum sem eru rándýr og sveinki færi nú bara á hausinn ef hann væri voða meðvirkur allar þessar þrettán nætur
Jæja, komið nóg í bili,
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú talað á leikskólanum, strákar bera saman bækur sínar.
Þau eru svo opin og skemmtileg á þessum aldri og í einlægni er vonast eftir ýmsu í skóinn og ekki trúi ég öðru en sveinki verði við þessum óskum, ekki þekki ég neitt annað.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.12.2007 kl. 21:38
hahaha hann fær allavega nokkrar óskir uppfylltaf yfir þessi jól, það er eitt sem víst er
Inga Lára Helgadóttir, 11.12.2007 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning