Já :)

Mér fannst þetta pínu fyndið Wink

ÉG ætla nú strax að taka það fram að ég er ekki neinn rasisti eða neitt slíkt, en ég á mjög erfitt með að skilja pólverjana marga hverja, þar sem þeir tala oft ekki nema pólsku og skilja ekki orð í ensku, ....og aldrei hef ég sest niður og dundað mér við pólsku orðabókina Grin

En að vera að vinna í Fríhöfninni og vera þar með 300 blyndfulla Pólverja, það finnst mér ekki öfundsvert. Æi mér fannst eitthvað svo mikil snilld að sjá þessa frétt LoL Greyin á leið heim til sín að sinna fjölskyldunni á jólunum og þeir eru eflaust ekkert búnir að hitta hana í langan tíma, kannski ekki síðan síðustu jól.

Skemmtilegt líka þar sem talað er oft um hvað við Íslendingar séum drykkfelld þjóð, að loksins þurfi að loka Fríhöfninni, enn ekki útaf okkur, sem tala gjarnan um drykkjuna á okkur, heldur vegna þeirra Wink 

Kveðja,

Inga Lára Helgadóttir


mbl.is Fríhöfnin lokuð vegna 300 fullra útlendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pólverjar......misjafnir eins og við.........

Res (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 10:27

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það er þetta með tungumálaörðuleikana, en þetta hefur bara verið gaman, sé fyrir mér 300 Íslendinga og mest karlar þá er bara gaman - hjá flestum.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.12.2007 kl. 12:57

3 Smámynd: Gísli Hjálmar

Það er eitt sem er verra!

300 fullir Íslendingar í einhverri svokallaðri "menningarferð" til útlanda.

kv, Tengdó

Gísli Hjálmar , 15.12.2007 kl. 15:25

4 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Það er slæmt þegar þarf að loka barnum til að hafa vit fyrir farþegum til að þeir megi  fara í flug.  Eru íslendingar ekki skrautlegir þegar þeir fara erlendis þetta er sennilega svipað

Strákurinn þinn var æðislegur í dag þegar hann sá Hurðaskelli.

kv

Þórður Ingi

Þórður Ingi Bjarnason, 15.12.2007 kl. 23:33

5 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Já Þórður Ingi, hann er sko mikið búinn að tala um Hurðaskelli í dag. Hann er búinn að líkja eftir því með hreyfingum hvernig Hurðaskellir bankaði fast nokkrum sinnum, hvernig hann söng og gaf honum pakka Hann sagði að honum hefði þótt þetta ótrúlega gaman og ég sé að þetta er ein sú besta hugmynd sem upp hefur komið lengi Hann var svo hamingjusamur eftir heimsóknina að hann var að springa

Kveðja,

Inga Lára 

Inga Lára Helgadóttir, 16.12.2007 kl. 01:15

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Guð lét fögur vinbar vaxa til að gleðja dapran heim,!!!!!kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 16.12.2007 kl. 01:52

7 Smámynd: Haraldur Haraldsson

vINBER ÁTTI ÞETTA AÐ VERA/SAMI

Haraldur Haraldsson, 16.12.2007 kl. 01:53

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórtán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1820

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband