16.1.2008 | 22:37
Snjóar og snjóar
Skemmtilegt að vita, að hafi gengið áfallalaust að keyra þegar færðin er svona erfið eins og hún er búin að vera. Ég var einmitt að hugsa á leið heim úr skólanum í dag og meðan ég var að útrétta að ég var ekki búin að sjá neina árekstra eða neitt slíkt á götunum í RVK. Mér sjálfri fannst frekar erfitt að keyra, en fór varlega eins og allir hinir
En það er alveg lýgilegt að sjá hvað snjóar endalaust, bara allt í einu byrjar að snjóa og það stoppar ekki. Litli guttinn minn er sko ekki ósáttur við það get ég sagt ykkur, hann er sko alveg stórhrifinn
Kveðja,
Inga Lára
![]() |
Stóráfallalaust þrátt fyrir þunga færð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
-
lehamzdr
-
gislihjalmar
-
svenni
-
sigurdurkari
-
kolbrunb
-
madamhex
-
otti
-
helgahaarde
-
agustolafur
-
doggpals
-
astamoller
-
jonmagnusson
-
harhar33
-
prakkarinn
-
maggib
-
gummisteingrims
-
sveinnhj
-
kiddip
-
borgar
-
juliusvalsson
-
hrafnathing
-
bryndisisfold
-
truno
-
vakafls
-
mariaannakristjansdottir
-
grazyna
-
bjorkv
-
laugardalur
-
stefaniasig
-
kosningar
-
kiddirokk
-
skarfur
-
gesturgudjonsson
-
lara
-
birgir
-
nielsen
-
hreinsi
-
gudfinna
-
fanney
-
magnusthor
-
haukurn
-
sigmarg
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
olavia
-
birkire
-
obv
-
malacai
-
almaogfreyja
-
sabroe
-
audbergur
-
reykur
-
asgerdurjoh
-
bogl
-
bjarnihardar
-
bjartmarinn
-
bjornf
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
saxi
-
ellasprella
-
ellasiggag
-
ea
-
fsfi
-
gtg
-
eddabjo
-
gudbjorggreta
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
gunz
-
coke
-
hannesgi
-
heimirh
-
hlf
-
blekpenni
-
drum
-
hvitiriddarinn
-
hogni
-
ibb
-
snjokall
-
nonniblogg
-
jobbisig
-
kristbjorg
-
hjolaferd
-
krizziuz
-
meistarinn
-
mullis
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
perlaoghvolparnir
-
siggiulfars
-
pandora
-
sterlends
-
saethorhelgi
-
tara
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
- visindi
-
tolliagustar
-
steinibriem
-
nupur
-
torduringi
-
thorirniels
-
oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, var eitthvað snjókorn fyrir þér á leiðinni frá Gólandi hæðum niður til byggða ?
Gott að vita að þú ferð varlega í umferðarómenníngunni í Tjöruborg.
Líklega vel upp alin, fer ég að halda.
Steingrímur Helgason, 16.1.2008 kl. 22:49
Bíddu ???? er semsagt Tjöruborg= Reykjavík ???
En jú ég er vel upp alin
búin að ala mig sjálf í nokkur ár 
Kveðja,
Inga Lára
Inga Lára Helgadóttir, 16.1.2008 kl. 23:12
Það er gott á meðan umferðin gengur vel, Mér finnst samt alltaf þó að komi rétt svo föl í Reykjavík þá verður allt stopp þar sem fólk man aldrei frá ári til árs að það getur snjóað á Íslandi. Ég vona að það snjói meira hér fyrir norðan. Það er sæmilegar mikill snjór en samt ekki nógu mikill.
Þórður Ingi Bjarnason, 17.1.2008 kl. 07:00
Kvitt sammála ,en það er lika gaman í snjónum/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 17.1.2008 kl. 13:54
snjór já þú segir nokkuð, hef aðeins orið var við þetta hjá mér og mínum, eins og þú tókst eftir, það var barasta hreinasta heppni að þú týndist ekki á leiðinni
og við sem vorum með litlua mann með okkur 
er enn að hugsa um bloggið................. hhhhmmmmmmm ætla að taka mér góðan tíma í þetta en læt þig vita þegar þar að kemur, ef þar að kemur
knús frá mér
forsetisráðherrann (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning