16.1.2008 | 22:37
Snjóar og snjóar
Skemmtilegt að vita, að hafi gengið áfallalaust að keyra þegar færðin er svona erfið eins og hún er búin að vera. Ég var einmitt að hugsa á leið heim úr skólanum í dag og meðan ég var að útrétta að ég var ekki búin að sjá neina árekstra eða neitt slíkt á götunum í RVK. Mér sjálfri fannst frekar erfitt að keyra, en fór varlega eins og allir hinir
En það er alveg lýgilegt að sjá hvað snjóar endalaust, bara allt í einu byrjar að snjóa og það stoppar ekki. Litli guttinn minn er sko ekki ósáttur við það get ég sagt ykkur, hann er sko alveg stórhrifinn
Kveðja,
Inga Lára
Stóráfallalaust þrátt fyrir þunga færð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, var eitthvað snjókorn fyrir þér á leiðinni frá Gólandi hæðum niður til byggða ?
Gott að vita að þú ferð varlega í umferðarómenníngunni í Tjöruborg.
Líklega vel upp alin, fer ég að halda.
Steingrímur Helgason, 16.1.2008 kl. 22:49
Bíddu ???? er semsagt Tjöruborg= Reykjavík ???
En jú ég er vel upp alin búin að ala mig sjálf í nokkur ár
Kveðja,
Inga Lára
Inga Lára Helgadóttir, 16.1.2008 kl. 23:12
Það er gott á meðan umferðin gengur vel, Mér finnst samt alltaf þó að komi rétt svo föl í Reykjavík þá verður allt stopp þar sem fólk man aldrei frá ári til árs að það getur snjóað á Íslandi. Ég vona að það snjói meira hér fyrir norðan. Það er sæmilegar mikill snjór en samt ekki nógu mikill.
Þórður Ingi Bjarnason, 17.1.2008 kl. 07:00
Kvitt sammála ,en það er lika gaman í snjónum/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 17.1.2008 kl. 13:54
snjór já þú segir nokkuð, hef aðeins orið var við þetta hjá mér og mínum, eins og þú tókst eftir, það var barasta hreinasta heppni að þú týndist ekki á leiðinni og við sem vorum með litlua mann með okkur
er enn að hugsa um bloggið................. hhhhmmmmmmm ætla að taka mér góðan tíma í þetta en læt þig vita þegar þar að kemur, ef þar að kemur
knús frá mér
forsetisráðherrann (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning