25.1.2008 | 18:15
Hvernig gekk ykkur ?
Ég fór í vinnuna í morgun og lagði mjög tímanlega af stað því ég vissi að umferðin yrði erfið. En ótrúlegt en satt, ég keyrði svo hægt niður brekku þegar ég er að koma mér úr mínu hverfi, ég hefði lá við getað labbað hraðar...... en ég fór samt næstum úta, bíllinn varð bara stjórnlaus svona annað slagið ....
En ég tók mér góðan tíma að keyra niður á Landspítala við Hringbraut en fannst mjöööööög efitt að keyra.
En hvernig gekk ykkur kæru bloggfélagar ?
Kveðja,
Inga Lára
Sautján árekstrar í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hefði viljað vera í bænum í dag. Þetta er eitt af þeim skemmtilegri dögum sem ég keyri um götur. Hér fyrir norðan er sem betur fer sæmilega mikill snjór þó svo að ég voni að það snjó aðeins meira til að fá gott færi. Það sem þarf er góð dekk þá kemst maður ýmislegt.
Gangi þér vel í vetraumferðinni
Þórður Ingi Bjarnason, 25.1.2008 kl. 18:33
ég tók þetta bara á fyrsta gírnum og fannst gaman :)
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 25.1.2008 kl. 18:37
Var skíthrædd,sá ekki baun.Já ég elska ekki snjó
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 25.1.2008 kl. 19:17
Svona er þetta hjá okkur í efri byggðum, þurfti að moka mig INN í bílskúrinn og taka planið á ferðinni svo ég myndi ekki festa mig á leiðinni út á leikskóla.
Er svo heppin að vera á kvöldvakt í kvöld þannig að það var búið að skafa allt þegar ég lagði af stað í vinnuna.
Sigrún-Fuglabjargi (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 20:36
Gott hjá þér svona á að gera þetta, ef þér finnst signið slæmt þá er um að gera að keyra hægt ef það er sleipt þá gildir sama reglan, ekki keyra hraðar en þér finnst þú ráða við það er allur galdurinn ....
Magnús Jónsson, 25.1.2008 kl. 21:09
Kjartan Pálmarsson, 25.1.2008 kl. 22:10
Er svo heppin að eiga ekki langt í vinnu, þannig að ég get gengið í vinnu. Fór í snjógallann, setti á mig skíðagleraugu (til þess að fá ekki snjóinn í augun) gekk svo af stað með rokið og bylinn í fangið. Það var bara hressandi.
Steinunn Þórisdóttir, 25.1.2008 kl. 22:52
Já, ég hleyp bara út í næsta hús
Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.1.2008 kl. 23:09
Ég fór eftir tilmælum lögreglu og hélt mér innandyra þar til það versta var afstaðið! Ég ætlaði sko ekki að vera ein af þessum bjánum sem myndi festast og þurfa aðstoð björgunarsveitamanna.
Elva (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 23:20
Íngveldur Lárusína mín, þaðan sem að þú býrð liggja allar leiðir niður á móti & Yarisin þinn er eins & hver annar hægfara sleði undan brekku, enda keyrir þú nú alltaf hægt & varlega, eins & gott er ...
Steingrímur Helgason, 26.1.2008 kl. 00:07
Ég rölti nú bara á skrifstofuna á tveimur jafnfljótum í logni og heiðskíru...
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning