17.3.2008 | 10:18
Ég er ekki VG :-/
....en ég hef stórar áhyggjur af heilbrigðiskerfinu. En eins og of margir pólitíkusar gera, er að horfa í eitthvað peningamat og tölur, sem enginn annar skilur, en ekki að horfa í þá þörf sem ríkir í samfélagi þeirra.
Mér finnst að ráðherra ætti að skammast sín fyrir þessi rök sem hann kemur með. Eigum við að vera hoppandi glöð af því að einhverjar tölur sem við skiljum ekki eru túlkaðar af einhverjum sem við treystum misjafnlega vel ? NEI NEI NEI !!! Við eigum að horfa í það að margir hverjir eru óánægðir með heilbirgðismálin, verið er að loka deildum á geðsviði þar sem ég er að vinna af því að heilbrigðismálin eru ekki í góðum farvegi.
Einhverjar tölur kapitalistanna ??? Fock it
Inga Lára Helgadóttir (algjörlega búið að misbjóða mér núna)
Eins og þingflokkur VG sé ekki í jafnvægi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna erum við sko sammála Inga Lára ,en erum samt i flokki Guðlaugs þórs og 'Ástu Möller /og ekki V.G. við viljum ekki skilja svona aðferðafræði/Einkarekstur getur verið góður með en ekki alfarið,alls ekki,þetta verður að vera þarna samkeppni um gæði og verð/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 17.3.2008 kl. 10:27
Það er alveg kristaltært að það er verið að leggja á ráðin með að einkavæða heilbrigðiskerfið og þar fer fremst í flokki Ásta Möller sem sjálf rekur starfsmannamiðlun í hjúkrunargenginu,ef svo færi að pælingar þessar séu réttar þá er Samfylkingin í slæmum málum.Næsti forstjóri Landspítalans verður eflaust Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson.
Guðjón H Finnbogason, 17.3.2008 kl. 20:28
Ekki kaus ég þennann stráklíng hennar Gúzdu yfir mig & mína heilsu. Það voru einhverjir aðrir til þess að gera sér, mér & öðrum, slíkt viljandi.
Enda þegar þínir 'sjallaballar' sátu loks uppi með heilbrigðisráðuneytið, sem að þeir hafa nú forðast eins & heitann eldinn hingað til, þá var nú alveg dæmigert að sá sem að lúllaði á föstu hjá einhverri sem að á leikfimistöð væri valinn, enda greinilega því hæfastur af þingliðinu.
En hann er víst duglegur að redda Ástu sinni smásnúníngum, enda út á þetta gegnur sjallaballamennskupíramídinn. Verst að þið þarna í undurstöðunni á honum súpið oft staurinn súrari ævina á enda, eins & þekkt er, en mikið þakkið þið nú fyrir eitthvert klappið á eina rasskinnina eða hina alla tíðina á enda.
Steingrímur Helgason, 17.3.2008 kl. 21:44
Nú er ég sammála þér Inga þessi málaflokkur er ekki í lagi og það þarf að skoða vel hvað er að gerast hjá ráðherra.
Þórður Ingi Bjarnason, 17.3.2008 kl. 22:37
Ég er ekki alveg á sama máli, ég held að það meigi alveg setja fleiri deildir í einkarekstur.
Ég er á þeirri skoðun að við eigum ekki að líta á rekstur heilbrygðiskerfisins sem kosnað heldur fjáfestingu.
Ég held líka að við eigum að gefa ráðherra 3 ár í þetta verkefni.
Ég held að það sé ekki útilokað að þeir stjórar sem yfirgáfu LSH séu að undirbúa að bjóða í verkefnin, reyndar er mér alveg sama þó svo að þeim hafi verið sagt upp, hafi það verið raunin, því að LSH hefur verið ílla rekinn í mörg ár og vegna árangursleysis alveg tímabært að skipta toppunum út og svo ekki síst að fara að vinna í menntahrokanum og snobbinu sem er þarna innanhúss og þessum geira öllum.
Ég velti líka fyrir mér hvort að ríkisstarfsmenn séu yfir það hafnir að hreyft sé við þeim eins og að breyta vaktakerfi og eða að yfirmenn séu svo yfir annað starfsfólk hafnir að ekki sjáist ástæða til að ræða við viðkomandi um svo mikklar breytingar.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 18.3.2008 kl. 23:20
Það er nú einhvern veginn þannig að allt það sem hægt er að byggja tekjur, vöxt og/eða lífsgæði á er fjárfesting í skilningi Hagfræðinnar.
Sem sagt; heilbrigður maður skilar af sér til þjóðarbúsins en ekki sá sem býr við lasleika í einhverri mynd.
Það er bara þannig.
Ofurlaun og stórkallaleikur dugar skammt í þeim efnum, það sýnir reynslan í gegnum tíðina allavega.
Gísli Hjálmar , 19.3.2008 kl. 21:10
Gleðilega Páska
Högni Jóhann Sigurjónsson, 22.3.2008 kl. 13:54
Við verðum að spyrja að leik lokunum,hvað kemur út þarna,ef .þessar samsæriskenningar ykkar eru réttar,þá hljótum við sem kusum þetta fólk til þessa að skoða okkar gang/um það er ekki spurning,allavega með mig/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 22.3.2008 kl. 14:53
Jájá, nú höfum við vitað það í heilan hálfan mánuð að þú ert ekki VG, tími komin til að hætta því!
Magnús Geir Guðmundsson, 31.3.2008 kl. 23:29
Hvað er þetta með þig Inga Lára mín ég er farin að sakna þessa að það hefur ekki komið blogg frá þér lengi.
kv
Þórður Ingi
Þórður Ingi Bjarnason, 3.4.2008 kl. 13:33
Bíðum nú við! Ásta Möller? Er hún ekki ógn og skelfing þeirra sem þurfa á aðstoð félagslega kerfisins að halda. Eins konar Irma Grese?
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 10:08
Hæ inga, Ég hef ekkert að kommenta um þetta, en langar að segja að ég er byrjaður aftur að blogga eftir langa bið. Þú stendur þig vel.
Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 18:23
Farðu nú að blogga meira Inga!
Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 19:53
Sæl Inga mín,
Góð færsla hjá þér. Heilbrigðismál á Íslandi eru til skammar svo og hegðun Guðlaugs Þórs heilbrigðisráðherra. Skemmst má geta aðkoma hans að því þegar skurð og svæfingarhjúkrunarfræðingar sögðu upp störfum. En hann var þá staddur erlendis og hafði afskaplega lítið um málið annað að segja.
Íslenskir hjúkrunarfræðingar er vel menntuð stétt með fjögurra ára háskólanám að baki. Skurðhjúkrunarfræðingar hafa bætt við sig tveimur árum og svæfingarhjúkrunarfræðingar hafa þurft að sækja menntun sína erlendis. Þetta fólk á rétt á mannsæmandi launum og að hafa eitthvað um það að segja hvernig vöktum þeirra sé háttað, því það jú alltaf einhver sem þarf að standa vaktina.
Það er nú orðið slæmt ástandið ef maður er sakaður um að vera kommúnisti þó maður krefjst betri og skilvirkari heilbrigðistþjónustu Inga mín.
Gangi þér vel í prófunum...
Arndís Vilhjálmsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning