6.6.2008 | 13:57
Jæja gott fólk,
Núna er ég mætt til leiks aftur og verð hér meira en ég hef verið undanfarna tvo mánuði
Annars hef ég haft það fínt, náði öllum prófum, en ég tek reyndar eitt sumarpróf þar sem of stutt var á milli prófa í próftöflunni minni. Ég er sko á milli ára í háskólanum, svo það getur komið fyrir.
Maðurinn minn er loks búinn með sitt fyrsta ár í verkfræði og sonur okkar flottari en nokkru fyrr (þó ótrúlegt sé að það væri hægt ).
Nýjir kjarasamningar náðu í gegn um daginn hjá okkur ríkisstarfsmönnum og eigum við þeim sem börðust fyrir okkur þar ALLT að þakka ÉG verð áfram að vinna á deild 33 A á Geðsviði Landspítalans í sumar og ætla að njóta sumarmánaðanna með fjölskyldu og öðru góðu fólki.
Bless í bili og ég skrifa FLJÓTLEGA aftur
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt sumar Inga Lára og til lukku með góðan námsárangur!
Væntanlega verður nóg að gera á geðdeildinni, þó verður vonandi ekki "allt klikkað" þar!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.6.2008 kl. 14:38
Gaman að sjá þig aftur og til hamingju með námsárangurinn.
kv
Þórður Ingi
Þórður Ingi Bjarnason, 6.6.2008 kl. 19:37
Velkomin til baka Inga og til hamingju með allt. Ég var farin að hafa áhyggjur af því að þú værir hætt. En það er víst ekki hægt að vera allsstaðar.
Steinunn Þórisdóttir, 6.6.2008 kl. 20:27
Já þú, jú mig minnir að ég muni hver þú ert.
Steingrímur Helgason, 7.6.2008 kl. 23:57
Heil og sæl; Inga mín, og aðrir skrifarar !
Til hamingju; með árangur þinn, á vordögum og gleðilegt sumar.
Velkomin, í spjallheima, á ný.
Með beztu kveðjum, sem fyrr / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 00:00
Velkomin aftur á bloggið Inga Lára,maður hefur saknað' þin/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 16.6.2008 kl. 16:14
jahhá, Seint koma sumir en koma þó
Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 12:15
Sammála síðustu ræðumönnum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 23.6.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning