20.6.2008 | 16:00
Kæru félagar,
Ég verð að segja að í fyrsta sinn í gær varð ég sammála nokkru sem kom fram í DV, sem ég er annars vön að kalla sorprit
Í DV kom fram sú ósanngirni sem okkur almenningi er beitt þar sem stjórnvöld þrýsta á okkur til að hjóla í stað þess að nota bifreiðar. Bensín hækkar upp úr öllu valdi og mikill hluti bensínverðs fer í ríkið sjálft. En þeir sem stýra þessu, þeir eru áfram á sínum bílum og ég þori að veðja við ykkur, að enginn okkar ráðherra muni koma á hjóli á næsta þing
Ég veit að Gísli Marteinn hefur notað hjól í og úr vinnu, en ættu okkar æðstu stjórnvöld ekki að endurspegla það sem þeir ætlast til af okkur ?
Ég er sko orðin frekar þreytt á þessu.
Er hjólið alveg nógu gott fyrir okkur almenning, en ekki fyrir þá sem segja okkur að nota það ?
Ég vil líka koma því á framfæri að mér finnst framfærslutafla LÍN vera hræðilega lág fyrir næsta skólaár, þrátt fyrir miklar hækkanir á öllum neysluvörum og eins lánum..... hvert stefnir þetta eiginlega ? Í algjört óefni ?
Kveðja og farin í helgarfrí upp í sveit
Inga Lára
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir þetta Inga Lára/kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 20.6.2008 kl. 17:22
... það er nú gaman að sjá hvað þú ert orðin mikill jafnaðarmanneskja.
Lífið er nefnilega ekki, og á ekki að vera, byggt uppá óheftu einstaklingsframtaki þar sem eina markmiðið er fjárhagslegur gróði.
Það kæmi mér ekki á óvart að Gísli Marteinn fyndi sig ekki mikið lengur í íhaldinu og leitaði annað - eða jafnvel hætti í pólitík.
... skemmtið ykkur vel í sveitarsælunni.
Gísli Hjálmar , 22.6.2008 kl. 08:14
Það er einfalt hvað við getum gert til að lækka bensínverðið. Við kaupum einfaldlega bara ekki bensín hjá Esso og shell(þeir sem eru með dýrasta verðið), þá neyðast þau til að lækka verðið hjá sér!
Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning