17.2.2009 | 22:01
Alveg fáránlegt....
.....miðað við deilurnar sem búnar eru að vera í samfélaginu útaf þessu frumvarpi að einhver skuli mæla á móti því að breyta þessu..... þarna er hann að mótmæla því sem stór hluti þjóðarinnar hefur verið að þrýsta á..... og hvað með það þó að honum finnist þetta ? Á ekki að fara að okkar vilja ?
En það kom mér ekki svo á óvart að Pétur Blöndal hafi verið samþykkur, þó hann vilji koma með einhverjar ábendingar..... horfði aðeins á þingið í dag í sjónvarpi og sá hvernig hann tók þokkalega undir málin með Evruna (ekki Evrópusambandið samt) og mér finnst hann vera nokkuð "líbó"
Kveðja,
Inga Lára
Ræða eftirlaunalögin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pétur Blöndal er kynlegur kvistur í þingmannaflóru 'sjallanna' þinna, en mér hefur nú alltaf líkað drengurinn sá.
Hann hefur sérlega klaufalegann tafzandi talanda, með sjarma á við 'Spur' dóz, ef að slíkt hefði einhverntíman verið til, & hrikalega lélega tengíngu við ástandið í dag sem & í fyrra & á síðustu öld.
Samt, meðal jafnínga sinna í sjallabandalaginu, finnzt mér hann oft skáztur.
Hann er nefnilega bara einz & hann er & er gegnheiðarlegur í því.
Annað en margir þínir uppáhaldz.
Steingrímur Helgason, 17.2.2009 kl. 23:40
Jamm Steingrímur minn, kæri stóri brózi, en röðunin á mínum uppáhalds hefur aaaaaaaðeins breyst
En jú hann er nokkuð heiðarlegur með sitt og hefur engar áhyggjur eins og sumir aðrir í flokknum að hann sé eitthvað að styggja einhvern.... hann er bara hann og það líkar mér
Bestu kveðjur til stóra bróza
Inga Lára Helgadóttir, 18.2.2009 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning