3.3.2009 | 17:48
Ekki er ég hissa.....
Já það er búið að vera ótrúlegt hvað Samfylkingu lá á að losa sig við Sjálfstæðisflokkinn og sögðu forystumenn að ekkert gengi að vinna með Sjálfstæðisflokki því þeir væru of seinir að koma öllu í framkvæmd
Mér finnst alveg ótrúlega furðulegt að ekkert skuli vera gert þegar ný stjórn er komin, og þvílík vinnubrögð að segja skilið við fyrri stjórn því þeir fengu ekki forsætisráðherrastólinn, en þetta sýnir mér ekkert annað en það að þeir vildu komast í sætið og ekkert annað
Lýsi enn og aftur yfir óánægju minni, en auðvitað er þetta gott fólk sem vill vel, en nær ekki að vinna að mér finnst.
Er enn og aftur óánægð með Seðlabankalögin nýju, þ.e.a.s. að Davíð sé farinn, það var eingöngu Seðlabanka að þakka að gengið var að lagast núna og það er það eina sem búið er að gera fyrir mig í ástandinu. Og ég þakka VG og Samfylkingu ekki fyrir það. Einnig finnst mér þess virði að Björn Bjarnason bendir á að það hafi verið stjórnarskrárbrot að ráða mann sem er ekki ísl. ríkisborgari í Seðlabankastjórastólinn
Kveðja,
Inga Lára
Fundað um stjórnarsamstarfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1820
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnarskrárbrot að ráða mann í Seðlabankann sem ekki er íslenskur. Þú ert kannski búin að gleyma því, en Geir Haarde er norskur í aðra ættina, þó hann sé með ríkisborgararétt á íslandi, þá er hann samt norskur í aðra ættina. Það er alveg með ólíkindum að lesa þetta. Veistu ég skil ekki þá sem geta stutt flokkinn sem rústaði landinu. Ég fullyrði að hvergi í heiminum myndi þriðjungur þjóðar kjósa þann flokk sem farið hefur jafn illa með landið sitt og þessi belssaði Sjálfstæðisflokkur. Þetta er flokkur þar sem rekin er hugmyndafræði sem gengur út á það eitt að hugsa um rassgatið á sjálfum sér og skítt með alla hina. Núna er formaður þessa flokks búinn að biðja Sjálfstæðismenn afsökunar, en á sama tíma gaf hann skít í þjóð sína með því að marg neita því við fréttamenn að biðjast afsökunar. Og varðandi Seðlabankann og það að losna við Davíð, þá má alveg benda þér á það að Davíð var kosinn af erlendum fjölmiðlum versti Seðlabankastjóri í ÖLLUM heiminum! En hérna heima sitjið þið Sjálfstæðismenn og berjið hausnum við steininn. Hvernig í ósköpunum getur fólk kosið þennan flokk, ég skil það ekki. Sigurður Kári var núna rétt í þessu að tala um að ef Sjálfstæðismenn ætluðu að halda áfram að EIGA fiskveiðistjórnunarkerfið (kvótakerfið) þá eigi ekki að fara í ESB. Nei við ætlum að hanga á handónýtri krónu, með verðtryggingu bara svo við móðgum ekki Davíð. Já Sjálfstæðisflokkurinn uber alles! Sjálfstæðismenn ætla halda vörð um óréttlætið þ.e.a.s. kvótakerfið sem hefur gert fólk eignalaust úti á landi á sama tíma og einhver kvótakóngurinn eignast miljarð. En það er einmitt það sem þessi flokkur stendur fyrir, þ.e. að flytja vísvitandi fé frá stéttum með lágar tekjur og millitekjur til þeirra sem hafa háar tekjur.
Veistu ég var einu sinni að vinna hjá Öryggismiðstöðinni og stóð í hóp af vinnufélögum sem héldu að ég væri Sjálfstæðismaður. Þarna stóð þetta unga sjálfstæðisfólk og talaði svo illa um öryrkja og þá sem minna mega sín að það lág við að mér yrði flögurt. Verði þér að góðu að styðja þetta lið.Valsól (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning