Skólinn að byrja aftur eftir nokkra daga :)

Núna er sumarið á enda (eins og örugglega flest ykkar vita) og skólinn er að byrja hjá mér í næstu viku Wink

Mér finnst sumarið alveg hafa flogið áfram og ég hef ekki alveg gert allt sem ég ætlaði mér að gera en er samt búin að gera helling sem ég ætlaði ekki að gera, svona eins og að fara til Spánar og svona... en alltaf er jafn gaman að takast á við ný verkefni á nýrri önn í skólanum og strax er ég farin að hlakka til dæmis til næstu jóla og undirbúninginn fyrir þau LoL.
Ég er svo mikið jólabarn, og það sem meira er er það að þegar skólinn byrjar á haustin, þá er svo stutt í að jólaundirbúningur hefst, því að tíminn er svo fljótur að líða.

Þegar ég er í skólanum þá er svo oft sem mér dettur eitthvað sniðugt í hug að blogga um, því að þar sem ég er félagsráðgjafanemi, þá er ég svo oft að huga að mörgu sem er að gerast í okkar samfélagi. Þá kemur oft þessi blögg þörf hjá mér Grin, svo er það ykkar að segja hvort sem þið eruð ósammála því eða ekki, eins og þið hafið mörg gjarnan gert hér áður.

Bestu kveðjur í bili,

Inga Lára HelgadóttirCool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég skoðaði þennan Bol Bolsson Anna og þarna hitti hann naglann á höfuðuð hann sagðist ekki hafa vit á neinu en skoðun á öllu, eins og mér finnst svo margir vera hér inni, sérstaklega rétt fyrir kosningar

Þetta var gott skot hjá þér Anna og ég ætla að óska eftir þér sem bloggvini núna

en bara svona til að koma því á framfæri, þá er ég Liverpool-elskandi, en hef ekkert vit á fótbolta maðurinn minn heldur sko með Liverpool, svo að þetta skot hans Bols Bolsssonar á vel við mig í þeim málunum hahahahaha

Inga Lára Helgadóttir, 30.8.2007 kl. 01:18

2 Smámynd: Gísli Hjálmar

Bara alltaf í boltanu ..?

En gott að þú ert byrjuð að blogga aftur.

Gísli Hjálmar , 30.8.2007 kl. 20:24

3 Smámynd: Gísli Hjálmar

Boltanum á það að vera.

Gísli Hjálmar , 30.8.2007 kl. 20:26

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Kva, shysta hefur legið í leti í allt sumar, það er öllum ljóst.  Enda öll í þessum livarpúlarasolli eins & Bolurinn.

Tími komin á ferskt loft & þokkalega heilaþvott á Mortan.

S.

Steingrímur Helgason, 31.8.2007 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og ellefu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband