Alveg nauðsynlegt :)

Já, ég var ekkert smá lánsöm í gær. Maðurinn minn ákvað að fara á októberfest hjá Háskóla Íslands og sonur minn vildi fá að lúlla hjá langömmu sinni, svo að ég var bara alein heima að gera ekki neitt og meira að segja ákvað að horfa á mynd sem ég var ekki einu sinni sérstaklega spennt fyrir.....

Það er sko alveg nauðsynlegt fyrir mæður að fá að losna við alla út af heimilinu svona einu sinni og einu sinni Grin varð bara að deila því með ykkur hér, að það er alveg fáránlega þæginlegt að upplifa allt í einu að þurfa ekkert að gera, ekki að hlusta á neinn og...... já, bara að vera þarna fyrir sjálfa mig Wink

Mæður ! hendið kallinum út svona annað slagið og sendið barnið í pössun Tounge

Gleðikveðja,

Inga Lára Helgadóttir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sjö?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 1708

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband