16.10.2007 | 20:23
Af hverju ekki að láta þjóðina kjósa ?
Ég horfði í dag á umræður á þingi varðandi að leyfa sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum. Eins og ég hef áður tekið hér fram á bloggi mínu þá er ég mikið á móti þessari tillögu.
Ótrúlegt samt hvað við drögum ályktanir af því sem fólk segir eftir okkar eigin skoðunum. Ég horfði á Kastljós rétt áðan og þar var prófessor að gera grein fyrir þróun áfengismála annarsstaðar í heiminum og hvaða afleiðingar aukið aðgengi að áfengi hefði í för með sér. Hann sagði að ef aukið yrði aðgengi að áfengi, þá mundi áfengisneysla aukast sem mundi hafa aukin vandamál í för með sér.
Mér er spurt, þar sem ég fer ekki einu sinni út í búð á hverjum degi eftir mjólk, skyr, brauði, kjöti og öðru, af hverju geta einstaklingar ekki farið einstaka sinnum í ÁTVR og keypt kannski eina kvíta og eina rauða og tvær eða þrjár kippur að bjór til að eiga ? Er eitthvað vandamál að kaupa þetta í sér verslun og eiga það til og opna þegar tækifæri gefst ?
Mér finnst á þeim þingmönnum sem berjast svona fyrir þessu að þeir séu hreinlega í einhverri áfengiskreppu. Hvað er að málunum eins og þau eru í dag ? Liggur alveg lífið við að geta keypt vín um leið og nautasteikin er valin ? .........mér finnst þetta svo aumt baráttumál að ég á ekki til orð.
Við tölum um áhyggjur okkar af áfengis- og vímuefnaneyslu, en ég vil minna þá á sem eru svona hlyntir þessu, að þeir eru ekki að mínu mati og annarra, eins og prófessorsins í sjónvarpinu áðan, að stuðla að betri andlegri heilsu hjá fólki í landinum Að auki hefur áfengisneysla slæm áhrif á félagslegu hliðina líka.
En ég hef móðgaði þig lesandi góður með þessum skrifum hér að ofan, þá vil ég koma því á framfæri að kannski eru ekki allir eins og þú að geta farið vel með áfengi. Það eru einfaldlega ekki allir eins og þú..........
Bestu kveðjur til ykkar,
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1820
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú ein af þeim sem finnst gott að eiga einn kaldan í ísskápnum svona til að grípa í en mér er svosem slétt sama hvar ég kaupi hann. Hitt finnst mér aftur verra mál að það skuli vera ríkið sem hafi einkarétt á að selja mér bjórinn minn. Ég held td að það sé lítið samhengi á milli þess sem áfengissala skilar í ríkiskassann og þess sem stjórnvöld "spreða" í forvarnir og úrræði... Er það ekki hræsni?
Verðum í bandi fljótlega mín kæra !
Halla (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning