28.10.2007 | 20:45
Alveg ótrúlega skemmtilegt :)
Mér þótti þessi frétt af kúskelinni vera alveg ótrúlega áhugaverð. Margt skemmtilegt sem mér datt í hug, eins og hvað hefur verið í gangi hér akkúrat þegar þessi skel var ný, jafnvel datt mér í hug hvort að einhver hafi einhverntímann haft hana í höndum sér fyrir alveg fjórum öldum síðan, spáið í það
Ég hef alltaf haft svo gaman af öllu svona gömlu, alveg dýrkaði þegar ég var barn að fara á Þjóðmynjasafnið, Árbæjarsafnið og skoða gömlu húsin þar, og svo þegar ég er á ferðalögum um landið þá alveg elska ég að fara út úr bílnum og skoða það sem er gamalt og flott, eins og gömul hús, bæir og fleira slíkt.
Þessi blessaða kúskel alveg kveikti í mér
Bestu kveðjur til ykkar,
Inga Lára
Íslensk kúskel líklega elsta dýr heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, hún man sennilega tímana tvenna þessi Kúa.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.10.2007 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning