3.11.2007 | 14:06
Þetta er frekar hallærislegt.....
Ef þú spáir í það hversu margir alkar eru enn drekkandi og margir hverjir eru að drekka úr sér líftóruna án þess að hafa nokkurntíma farið í meðferð eða annað slíkt, ein JÚ !!!! þeir fá að tryggja sig bak og fyrir eins og hver annar
Mér finnst þetta vera mjög lélegt, það mætti taka fram í svona tryggingu ákveðin skilyrði til að tryggingin haldist, þá þyrfti að vera hægt að sjá hvort að viðkomandi væri búinn að vera undir miklum áhirfum eða ekki.
Það er algerlega mín skoðun að það á að endurskoða þessar reglur og koma upp nýju kerfi hjá þessum tryggingafélögum, svo að allir geti átt sama rétt.
Kveðja Inga Lára
Óvirkir alkar fá ekki tryggingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1820
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ætlast þó ekki til að tyryggingafélögin fari að borga, veist´ekki að þau eru öll um það bil að fara á höfuðið, því að svo mikið þurfa þau að greiða út. Hagnaður og iðgjöld eru allt önnur deild svo þá hlýtur það að vera utan við þessa umræðu.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 4.11.2007 kl. 00:05
Mér finnst að allir meiga tryggja sig, en ef það er hægt að rekja sjúkdóm sem viðkomandi fær vegna ofneyslu áfengis eða fíkniefna þá mætti skerða bætur. En það á að vera réttur allra að tryggja sig fyrir áföllum því ekki er alltaf hægt að dæma að áfengið sé orsakavaldur af einhverju meira.
Þórður Ingi Bjarnason, 4.11.2007 kl. 09:00
Rétturinn á ekki að vera alveg sá sami þar sem sumir sjúkdómar eru afleiðingar neyslu og það er það sem viðkomandi valdi sér. Það sem þú velur þér átt þú ekki endilega að fá bætur fyrir ef þú veikist af því.
Þórður Ingi Bjarnason, 4.11.2007 kl. 19:49
Ponsu kjaftstopp núna en verð það ekki oft, Þórður, það velur sér enginn að verða sjúkdjómum að bráð og síðast þegar ég frétti var alkohólismi einn þeirra.
En skál fyrir skiptum skoðunum!
TJALDIÐ FELLUR. (Þuríður dregur sig í hlé og setur dúnottdistörb skiltið á búningsherbergishurðina) PS jafnvel Finnar myndu stöggla við að finna svona langt orð.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.11.2007 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning