Jæja :-/

er þetta ekki einhver toppur í þetta skipti ? ég ætla rétt að vona að þetta sé ekki alveg svona á hverju kvöldi um helgar Frown

En þessi fjöldi hlýtur að vera að aukast vegna herts eftirlits í Miðbænum, en hvað ætli hafi gengið á þarna í nótt....... er fólk að verða vitlaust ?

Ég segi fyrir mig að ég vil ekki fara í Miðbæ Reykjavíkur, finnst þessi staður vera frekar sjoppulegur og óaðlaðandi og fólk er hreynlega að ég held í hættu við að fara þangað Blush

En alltaf bestu kveðjur frá mérWink,

Inga Lára


mbl.is Mikil ölvun og slagsmál á höfuðborgarsvæðinu í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Ástandið í miðbænum er mjög slæmt það er ekki þoradi að ganga um miðbæinn einsamall á kvöldin.  Þetta hefur breyst mikið á undanförnum árum. 

Þórður Ingi Bjarnason, 5.11.2007 kl. 07:59

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ef þetta þarf að vera svona er þa´ekki betra að hafa þetta þarna en eitthverstaðar í úthverfum,eg bar spir/Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 5.11.2007 kl. 08:14

3 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Það væri að mörgu leiti betra að færa þetta úr miðbænum,  En það sem ég held að sé meira vandamál sem kemur ekki mikið fram en við sem höfum starfað við þetta skemmtanalíf þekkjum.  Ég starfið á leigubíl í nokkur ár og svo á rútum í 12 ár og hef því keyrt fólk til og frá skemmtunum.  Það er ekki yngra fólkið sem er með mestu lætin þó alltaf sé talað um það.  þeir sem voru með mestu lætin æi mínum ferðum og einu skiptinn sem ég varð að fá aðstoð lögreglu sem gerðist stundum þá átti alltaf fólk sem var komið yfir 45-50.  Það er miklu erfiðara að róa það niður heldur en yngra fólkið. 

Þórður Ingi Bjarnason, 5.11.2007 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Inga Lára Helgadóttir

Höfundur

Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir

Mér datt í hug að opna blogg, bara til að vera eins og Steingrímur stóri bróðir minn

Er nemi í Háskóla Íslands í félagsráðgjöf, húsmóðir með barn og mann og svo er ég í 40% starfi á Geðsviði LSH, á deild 33A

Ég hef gaman af blogginu og kem hér inn með mínar skoðanir og fleira sem mér dettur í hug að ræða. En vil endilega fá speglun á þær og viðhorf annarra.  Mínar eru ekki alltaf réttar og þá er gott að fá sjónarmið annarra ..... 

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...ar_2008_002
  • Sófi til sölu
  • Hann er ekki alveg að sofna.
  • Vignir Bergmann tengdapabbi
  • Þrír saman

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband