6.11.2007 | 12:15
Illa farið með skepnurnar...
Við vorum einmitt að ræða það um daginn í vinnunni hve illa væri farið með dýr víða um heim, svo sá ég þessa frétt í dag og ákvað að skella henni hérna inn. Ég meina er ekki allt í lagi ? verið að svelta dýrin til dauða, svo þau fara að leggja sömu dýrategund við sig til munns.
Ég veit það alveg ósköp vel að svín væri ekki að éta annað svín á venjulegum sveitabæ, það hefur allavega ekki þurft að girða þau af hingað til......... farðu bara í húsdýragarðinn og sjáðu
Þau hafa greinilega kvalist mjög mikið áður en þau tóku það stóra skref að leggja sér önnur svín til munns, þetta er hræðilegt.
Eins og við ræddum í vinnunni um daginn, hvernig farið væri með td. kjúklinga í Ameríku, þar sem þeir eru aldir á óheilbrigðan hátt og jafnvel teknir af þeim fæturnir svo þeir hreyfi sig ekki, því að þá væri hætta á því að þeir mundu LÉTTAST !!!!! sem yrði þá tekjutap fyrir hænsnabóndann.
Hvenar á þessu að linna ?
Bestu kveðjur til ykkar,
Inga Lára Helgadóttir
Hundruð grísa sveltir í hel í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1820
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er svo hryllilega sorglegt, það er greinilega stórhættulegur maður sem ber ábyrgðina á þessu og hann ætti ekki að fá að vera á meðal annars fólks, svo mikið er víst.
halkatla, 6.11.2007 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning