11.12.2007 | 23:22
Blessaða samfélagið....
hvað þetta er nú orðið flókið samfélag sem við lifum í Fólk gerir allskonar hluti sem að samfélagið segir í raun að eigi ekki að gera og endalaust er verið að finn hvað allt er ekki nógu gott fyrir okkur.
Hefur komið fyrir að umræðan um nagladekk komi upp, þá er verið að tala um hvort eigi að setja skatt aukalega á þá sem nota þau. Mín skoðun er einfaldlega sú að ef að eru einhverjir sem keyra mikið milli svæða og er hálkublettur á leiðinni, er þá ekki meiri kostnaður sem slys hefur í för með sér heldur en ef að smá svifrik kemur af einum bíl ?...... æi þetta er bara með þá sem keyra mikið milli A og B, td. langt í vinnu.
Þeir sem búa í Hveragerði en vinna í Reykjavíkinni, þá er kannski mikil hálka á Heiðinni....
Þetta voru bara svona stuttar pælingar á milli kafla hjá mér í aðferðarfræði
Kveðja,
Inga
Samfélagslegur kostnaður nagladekkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1820
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef skattur yrði lagður á þá sem keyra á nagladekkjum þá er verið að misbjóða okkur sem búum á landsbyggðinni. Hér fyrir norðan er ekkert vit í öðru en að vera á nöglum, og ekki erum við til í að þurfa að borga meira til að minka nagla í Reykjavík. En aftur á móti þurfa þeir sem eru bara að keyra um á höfuðborgarsvæðinu ekki að vera á nöglum. En hver og einn verður að meta sýna þörf hvort naglar eru nauðsýnlegir eða ekki.
Þórður Ingi Bjarnason, 11.12.2007 kl. 23:39
Nákvæmlega félagi, þú getur líka hugsað þér hættuna sem verið er að koma með ef að eigi að gera þetta. Eru mannslíf ekki aðeins meira virði en svifryk ?
En eins og ég sagði í blogginu og þú hér að ofan, þá á þetta við um þá sem eru við þannig aðstæður. Ég td. er bara á heilsársdekkjum hér í Reykjavík, en ég mundi nú ekki leggja í hvað sem er á þeim.......
Kveðja,
Inga
Inga Lára Helgadóttir, 12.12.2007 kl. 00:06
Ég er sammála ykkur, fólk verður að fá að ráða sjálft og eftir því hvað það telur best fyrir sig og svo þetta að við sem erum að mestu leyti úti á landi erum að keyra við aðrar aðstæður en þau sem á höfuðborgarsvæðinu eru.
Mín reynsla og þekking reyndar, er að hér á Íslandi keyrum við á góðum vetradekkjum úr alvöru vetragúmmíi, sem er ekkert endilega á öllum vetrardekkjum og landsbyggðafólk og bara þeir sem vilja láta neggla gera það og á sumrin keyrum við á sumardekkjum enn ekki úr of hörðu gúmmíi, heilsársdekkja gúmmí miðast ekki við okkar árferði enn eru sammt góður kostur. Enn ef að við keyrum á þeim dekkjum sem okkur eru best fyrir okkar skilyrði þá slitna þau hratt því að á þeim er mjúkt gúmmí bæði verar og sumardekk og dekk eru of dír til að gera þetta svona.
Ég keyri aftur á móti á naggladekkjum bæði á Corollunni og "vörubílnum" sem er Ford picup 350, húsmóðirin valdi dekkin undir Corolluna og ég er að keyra við þannig skilyrði að ekki var bara um annað að ræða.
Ég held líka að það sé ekkert sannað að naggladekkin séu svo slæm, það eru önnur atriði líka em hafa áhryf á svifmengun.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.12.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning