18.12.2007 | 00:44
Aðeins prófstress en ekki jólastress :)
Jæja, nú fara prófin hjá mér að líða undir lok, svo að þá mun ég koma með fleiri færslur og heimsækja mína ágætu bloggvini meira á þeirra síður líka
Ég er löngubúin að undirbúa jólin, jú ég fer eins og í gær út í búð með stráknum mínum og hann fær að velja með mér smákökur og svo keyptum við reyndar jólatré líka æðislega gaman hjá okkur guttanum. Hann fekk að taka þátt í að velja jólatréð og hann hafði sérstaklega gaman af því að fá að vera í svona bíla-innkaupakerru meðan við vorum í Garðheimum. Hann var mjög montinn með tréð þegar hann kom heim að sýna pabba og þeir fóru saman með tréð út á svalir.
En rosalega hlakka ég til á fimmtudag, þá klára ég síðasta prófið og næ svo í strákinn á leikskólann og geri eitthvað rosalega skemmtilegt með fjölskyldu minni, sem hefur sitið á hakanum og beðið eftir mér í næstum þrjár vikur.
Reyndar eins og kom fram hér áðan, þá geri ég nú ýmislegt með þeim, því ég vil ekki að prófin bitni á þeim feðgunum...... svo auðvitað að reyna að halda þolinmæði og hugarró í gegnum próflesturinn svo ég verði ekki vitlaus
Tveir heilir dagar eftir og fram að hádegi á fimmtudag og svo BÚIN !!!!!!
Kveðja,
Inga Lára Helgadóttir
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
-
lehamzdr
-
gislihjalmar
-
svenni
-
sigurdurkari
-
kolbrunb
-
madamhex
-
otti
-
helgahaarde
-
agustolafur
-
doggpals
-
astamoller
-
jonmagnusson
-
harhar33
-
prakkarinn
-
maggib
-
gummisteingrims
-
sveinnhj
-
kiddip
-
borgar
-
juliusvalsson
-
hrafnathing
-
bryndisisfold
-
truno
-
vakafls
-
mariaannakristjansdottir
-
grazyna
-
bjorkv
-
laugardalur
-
stefaniasig
-
kosningar
-
kiddirokk
-
skarfur
-
gesturgudjonsson
-
lara
-
birgir
-
nielsen
-
hreinsi
-
gudfinna
-
fanney
-
magnusthor
-
haukurn
-
sigmarg
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
olavia
-
birkire
-
obv
-
malacai
-
almaogfreyja
-
sabroe
-
audbergur
-
reykur
-
asgerdurjoh
-
bogl
-
bjarnihardar
-
bjartmarinn
-
bjornf
-
skordalsbrynja
-
brandarar
-
saxi
-
ellasprella
-
ellasiggag
-
ea
-
fsfi
-
gtg
-
eddabjo
-
gudbjorggreta
-
vglilja
-
gudrunmagnea
-
gunz
-
coke
-
hannesgi
-
heimirh
-
hlf
-
blekpenni
-
drum
-
hvitiriddarinn
-
hogni
-
ibb
-
snjokall
-
nonniblogg
-
jobbisig
-
kristbjorg
-
hjolaferd
-
krizziuz
-
meistarinn
-
mullis
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
perlaoghvolparnir
-
siggiulfars
-
pandora
-
sterlends
-
saethorhelgi
-
tara
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
- visindi
-
tolliagustar
-
steinibriem
-
nupur
-
torduringi
-
thorirniels
-
oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1908
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvitt !!!gangi ykkur allt í haginn///kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 19.12.2007 kl. 00:59
Gangi þér vel í prófinu Inga Lára. Það er mikill léttir þegar prófin eru búinn.
kv
Þórður Ingi
Þórður Ingi Bjarnason, 19.12.2007 kl. 14:05
Samgleðst þér að þessi törn sé að klárast,jólakveðja til þín og þinna.
Ari Guðmar Hallgrímsson, 19.12.2007 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning