9.1.2008 | 14:54
Loksins :)
Þarna er maður á ferð sem ég hef mjög mikið álit á og var ég svo í skýjunum yfir því að Stefán Ólafsson hafi verið fenginn sem formaður. Ég var svo ánægð að ég gat varla lesið fréttina
Stefán Ólafsson ætti að mínu mati að fá að vera með fingurna í aðeins fleiri málum...... þarna er maður með miklu viti og hugsar verulega um hagsmuni okkar.
Þakka þér fyrir Jóhanna Sigurðardóttir að skipa slíkan mann sem formann TR
Kveðja,
Inga Lára Helgadóttir
Stefán Ólafsson prófessor formaður TR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Inga Lára Helgadóttir
Bloggvinir
- lehamzdr
- gislihjalmar
- svenni
- sigurdurkari
- kolbrunb
- madamhex
- otti
- helgahaarde
- agustolafur
- doggpals
- astamoller
- jonmagnusson
- harhar33
- prakkarinn
- maggib
- gummisteingrims
- sveinnhj
- kiddip
- borgar
- juliusvalsson
- hrafnathing
- bryndisisfold
- truno
- vakafls
- mariaannakristjansdottir
- grazyna
- bjorkv
- laugardalur
- stefaniasig
- kosningar
- kiddirokk
- skarfur
- gesturgudjonsson
- lara
- birgir
- nielsen
- hreinsi
- gudfinna
- fanney
- magnusthor
- haukurn
- sigmarg
- stebbifr
- andreaolafs
- olavia
- birkire
- obv
- malacai
- almaogfreyja
- sabroe
- audbergur
- reykur
- asgerdurjoh
- bogl
- bjarnihardar
- bjartmarinn
- bjornf
- skordalsbrynja
- brandarar
- saxi
- ellasprella
- ellasiggag
- ea
- fsfi
- gtg
- eddabjo
- gudbjorggreta
- vglilja
- gudrunmagnea
- gunz
- coke
- hannesgi
- heimirh
- hlf
- blekpenni
- drum
- hvitiriddarinn
- hogni
- ibb
- snjokall
- nonniblogg
- jobbisig
- kristbjorg
- hjolaferd
- krizziuz
- meistarinn
- mullis
- omarragnarsson
- svarthamar
- perlaoghvolparnir
- siggiulfars
- pandora
- sterlends
- saethorhelgi
- tara
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- visindi
- tolliagustar
- steinibriem
- nupur
- torduringi
- thorirniels
- oddikennari
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er mjög gott mál
Hólmdís Hjartardóttir, 9.1.2008 kl. 15:24
sammála
Þórdís Bára Hannesdóttir, 9.1.2008 kl. 19:48
Það verður gaman að fylgjast með honum þarna, á ekki von á neinum breytingum, enn við skulum sjá þetta lofar góðu.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.1.2008 kl. 21:01
Við skulum vona að hann geri góða hluti þarna. Undan farinn ár hafa ekki margir góðir hlutir gerst þarna en vonandi nær hann að breyta því.
Þórður Ingi Bjarnason, 9.1.2008 kl. 21:12
Nú veit ég náttúrulega ekki hvað átt er við með "hagsmunum okkar" (ykkar ?) en það vekur svolitlar áhyggjur hvað Stefán hefur haldið fram mörgum rangfærslum um velferðarmál.
Hólmgeir Guðmundsson, 9.1.2008 kl. 23:22
Sammála þessu hjá þér Inga Lára!!!!!/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 10.1.2008 kl. 17:54
Já, Stefán er mjög vandaður og fróður maður. verður forvitnilet að fylgjast með honum. Hins vegar væri líka fróðlegt ef Hr. Hólmgeir rökstyddi dylgjur sínar hér að ofan!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.1.2008 kl. 15:33
Sannarlega vekur þessi ráðning bjartsýni og nýjar vonir.
Hólmgeir! Eru rangfærslur Stefáns ekki fólgnar í því að hafa mótmælt staðhæfingum stjórnvalda?
Nú hafa mannréttindi á Íslandi fengið falleinkunn hjá alþjóðlegri eftirlitsstofnun. Og fyrstu viðbrögð okkar stjórnvalda eru að gera lítið úr þessum úrskurði.
En auðvitað verða vel upp aldir að bregðast rétt við andmælum.
"Ung var ek gefin Njáli" sagði Bergþóra forðum og lagðist í eldinn með bónda sínum.
Hversu margir sjálfstæðismenn haldið þið að myndu leggjast í eldinn með Davíð Oddssyni ef aðstæður byðu upp á það?
Árni Gunnarsson, 11.1.2008 kl. 19:07
Spaklega mælt Árni!
Magnús Geir Guðmundsson, 12.1.2008 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning